Viðhangandi er úrskurður dómnefndar vegna keppanda nr. 11
Dómnefnd staðfestir að Bráðabirgðaúrslit útgefin af keppnisstjóra í Skjali 11 kl. 19.59 eru lokaúrslit keppninnar.
Parc Ferme er opið.
Viðhangandi eru bráðabirgðaúrslit keppninna.
Kærufrestur hefst kl. 19.59
Dómnefnd hefur fellt viðhangandi úrskurð er varðar ökutæki nr. 6 og 11
Dómnefnd hefur fellt viðhangandi úrskurð varðandi ökutæki 2 og 22
Dómnefnd hefur yfirfarið röðun í úrslitariðla.
Leiðrétting hefur verið gerð á röðun ökutækja í A úrslitum unglingaflokks
Hér í viðhengi má sjá röðun í úrslitariðla.
Dómnefnd birtir hér í viðhengi úrskurð er varðar ökutæki nr. 202 og 272
Dómnefnd staðfestir skýrslu skoðunarmann um að öll mætt ökutæki hafi fengið rásleyfi.
Ökutæki nr. 81 í unglingaflokki og ökutæki nr. 433 í 4WD non turboflokki mættu ekki til skoðunar.
Staðreyndadómarar í keppninni eru:
Dómnefnd hefur úrskurðað í máli sem henni barst frá keppnisstjóra. Úrskurðinn má finna í viðhengi.
Dómnefnd gerir eftirfarandi breytingu á sérreglum keppninnar:
Grein 14.2.1 var "Keppnisstjóri er Linda D.Jóhannsdóttir."
Grein 14.2.1 verður "14.2.1 Keppnis- og brautarstjóri er Linda D.Jóhannsdóttir."
Dómnefndarformaður Dómnefndarmaður Dómnefndarmaður
Aðalsteinn Símonarson Heimir Snær Jónsson Sigurður Arnar Pálsson
Hér er listi yfir flokka og rásnúmer
Það verður 1 pittur, 2 service menn á bíl, unglingar sem hafa ekki náð 18 ára aldri verða að hafa 1 forráðaman og meiga hafa 2 service ..
Ég kem til með að raða inní nýja pittinn okkar og það verða allir að stoppa í húsinu og skila blaði með nafni og kennitölu a service fólkinu.
Skoðun byrjar kl 8 og ég vil biðja alla að reyna að láta þetta ganga hratt og vel fyrir sig