Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda í unglingaflokki og keppnisstjóra

#23 - 30. júní 2021 kl: 21:20
Skjal 23

Dómnefnd staðfestir að bráðabirgðaúrslit í unglingaflokki birt kl. 20.00 eru lokaúrslit keppninnar í þeim flokki.

Aðalsteinn Símonarson formaður dómnefndar
Sigurður Arnar Pálsson dómnefndarmaður
Þórður Andri McKinstry dómnefndarmaður


Frá: Keppnisstjóra - Til: Unglingaflokkur

#22 - 30. júní 2021 kl: 20:00
Bráðarbirgðaúrslit í unglingaflokki

Birt hefur verið bráðabirgðaúrslit í unglingaflokki í 3. umferð Íslandsmóstins í Rallycross. 

 

Kærufrestur er 30 mínutur og lýkur klukkan  20:30

 

 

  

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppnisstjóra og keppenda í unglingaflokki

#21 - 30. júní 2021 kl: 10:16
Skjal 21

Fundargerð dómnefndar mánudaginn 28. júní kl. 22.30.

Dómnefnd í KFC Íslandsmót í Rallycrossi 2021 - 3. umferð samþykkir beiðni keppnisstjóra um að birta ný bráðabirgðaúrslit í unglingaflokki, þar sem mannleg mistök urðu til þess að einn keppanda vantar í þau úrslit sem birt voru á upplýsingatöflu keppninnar kl. 18.30 þann 29. júní, sem skjal 19.

Keppnisstjóri skal kynna keppendum í unglingaflokki þessa fyrirætlan.

Ný bráðabirgðaúrslit fyrir unglingaflokk skulu birt á upplýsingatöflu keppninnar kl. 20.00 miðvikudaginn 30. júní, og skal þá hefjast 30 mín. kærufrestur. 

---------------------------------------------------------

Aðalsteinn Símonarson formaður dómnefndar
Sigurður Arnar Pálsson dómnefndarmaður
Þórður Andri McKinstry dómnefndarmaður


Frá: Dómnefnd - Til: Allra keppenda

#20 - 27. júní 2021 kl: 19:11
Skjal 19

Dómnefnd staðfestir að birt bráðabirgðaúrslit eru lokaúrslit keppninnar.

Aðalsteinn Símonarson formaður dómnefndar
Sigurður Arnar Pálsson dómnefndarmaður
Þórður Andri McKinstry

 


Frá: Keppnisstjóra og dómnefnd - Til: Allra keppenda

#19 - 27. júní 2021 kl: 18:30
Skjal 19

Viðhangandi eru bráðabirgðaúrslit keppninnar.

30 mín. kærufrestur hefst.

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppnisstjóra

#18 - 27. júní 2021 kl: 18:18
Skjal 18

Meðfylgjandi er úrskuður dómnefndar vegna ábendingar keppnisstjóra um ökutæki nr. 606

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppnisstjóra

#17 - 27. júní 2021 kl: 18:17
Skjal 17

Meðfylgjandi er úrskuður dómnefndar vegna ábendingar keppnisstjóra um ökutæki nr. 6

Hala niður viðhengi

Frá: Keppnisstjóra - Til: Allra keppenda

#16 - 27. júní 2021 kl: 17:05
Skjal 16

Viðhangandi er röðun í úrslitaumferð

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppnisstjóra

#15 - 27. júní 2021 kl: 16:20
Skjal 15

Viðhangandi er úrskurður dómnefndar vegna atviks varðandi keppanda nr.n12 sem keppnisstjóri vísaði til dómnefndar.

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppnisstjóra

#14 - 27. júní 2021 kl: 14:14
Skjal 14

Viðhangandi er úrskurður dómnefndar vegna atviks tengt ökutæki 725 sem keppnisstjóri vísaði til dómnefndar

Hala niður viðhengi

Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda og dómnefndar

#13 - 27. júní 2021 kl: 12:53
skjal 13

Eftirfarandi staðreyndadómarar starfa við keppnina:


Pittstjóri:
Rúnar Sigurjónsson

Ræsing:
Smári McKinstry
Hanna Rún Ragnarsdóttir
Kolbrún Vignisdóttir
Guðmundur Örn Þorsteinsson

Atvik í braut:
Hanna Rún Ragnarsdóttir
Kolbrún Vignisdóttir
Bryndís Guðfinnsdóttir
Guðmundur Örn Þorsteinsson
Almar Axelsson
Kristófer Fannar Axelsson
Kristján Pálsson
Stefán Sigurðsson
Egill Tryggvason


 


Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#12 - 27. júní 2021 kl: 12:50
Skjal 12

Dómnefnd gerir eftirfarandi viðbót við sérreglur keppninnar:

"Grein 14.2.1.a  Aðstoðar keppnisstjóri er Hanna Rún Ragnarsdóttir"


 

 


Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda í unglingaflokki

#11 - 27. júní 2021 kl: 12:36
Skjal 11

Riðlaskipting í unglingaflokki í umferð 1-3 er eftirfarandi:

Riðill 1
    Ökutæki nr.
1    2
2    66
3    18
4    4
5    29
6    14
7    12
8    23
    
    
Riðill 2
    Ökutæki nr.
1    3
2    6
3    16
4    20
5    15
6    33
7    21
8    22


Frá: Dómnefnd - Til: Keppanda nr. 618 og keppnisstjóra

#10 - 27. júní 2021 kl: 11:21
skjal 10

Úrskurður vegna keppanda nr. 618 er viðhangandi

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppanda nr. 722 og keppnisstjóra

#9 - 27. júní 2021 kl: 11:19
Skjal 9

Úrskurður vegna keppanda nr. 722 er viðhangandi

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppanda nr. 22 og keppnisstjóra

#8 - 27. júní 2021 kl: 11:18
Skjal 8

Úrskurður vegna keppanda nr. 722 er viðhangandi

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppanda nr.404 og keppnisstjóra

#7 - 27. júní 2021 kl: 11:16
Skjal 7

Úrskurður vegna keppanda nr. 404 er viðhangandi

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppanda nr.413 og keppnisstjóra

#6 - 27. júní 2021 kl: 11:15
Skjal 6

Úrskurður vegna keppanda nr. 413 er viðhangandi

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppanda nr. 221 og keppnisstjóra

#5 - 27. júní 2021 kl: 11:14
Skjal 5

Úrskurður vegna keppanda nr. 221 er viðhangandi

Hala niður viðhengi

Frá: Keppnisstjóra - Til: keppenda

#4 - 26. júní 2021 kl: 23:43
Linda

Vantaði rásnúmer með fyrra skjali

Hala niður viðhengi

Frá: Keppnisstjóra - Til: keppenda

#3 - 26. júní 2021 kl: 20:09
Linda

Nafn Félag Flokkur
Hilmar Pétursson AÍFS Standard 1000cc flokkur
Arnar Elí Gunnarsson AÍH Standard 1000cc flokkur
Gísli Björn Rúnarsson TKS Standard 1000cc flokkur
Konrad Kromer AÍH Standard 1000cc flokkur
Andri Svavarsson AÍFS Standard 1000cc flokkur
Ólafur Karl Karlsson AKÍS Standard 1000cc flokkur
Rakel Ósk Einarsdóttir AÍH Standard 1000cc flokkur
Ísak Sigfússon AÍH Standard 1000cc flokkur
Sævar Þór Snorrason AÍFS Standard 1000cc flokkur
     
Heiða Karen Fylkisdóttir AÍH 1400 flokkur
Arnar Freyr Árnason AÍFS 1400 flokkur
Arnar Már Árnason AÍH 1400 flokkur
Óliver Örn Jónasson AÍH 1400 flokkur
Guðbjörn Már Ólafsson AÍH 1400 flokkur
Kristján Örn Aðalbjörnsson AÍH 1400 flokkur
Guðríður Ósk Steinarsdóttir AÍH 1400 flokkur
Sindri már axelsson AÍH 1400 flokkur
     
Vikar Karl Sigurjónsson AÍH 2000 flokkur
Sverrir Snær Ingimarsson AÍH 2000 flokkur
Birgir Kristjánsson AÍH 2000 flokkur
Sigurbjörg Björgvinsdóttir AÍH 2000 flokkur
     
kristinn Einarsson AÍH 4x4 Non Turbo
Guðmundur Jónsson AÍH 4x4 Non Turbo
Ólafur Tryggvason AÍH 4x4 Non Turbo
Tryggvi Ólafsson AÍH 4x4 Non Turbo
Magnús Vatnar Skjaldarson AÍH 4x4 Non Turbo
Þröstur Jarl Sveinsson AÍH 4x4 Non Turbo
Agnar Freyr Ingvason AÍH 4x4 Non Turbo
     
Anton Orri Gränz AÍH Unglingaflokkur
Emil Þór Reynisson AÍH Unglingaflokkur
Daníel Jökull Valdimarsson BÍKR Unglingaflokkur
Daði Freyr Gunnarsson AÍH Unglingaflokkur
Jóhann Ingi Fylkisson AÍH Unglingaflokkur
Björgólfur Bersi Kristinsson AÍH Unglingaflokkur
Elmar Sveinn Einarsson AÍH Unglingaflokkur
Agnar Ingi Sigurdsson AÍH Unglingaflokkur
Einar Baldur Jónsson KK Unglingaflokkur
Jóhann Bjarki Jónsson KK Unglingaflokkur
Grétar J.Sigvaldasson AÍFS Unglingaflokkur
Sara Rún Hilmarsdóttir AÍH Unglingaflokkur
Kristbjörg Sunna Andradóttir AÍH Unglingaflokkur
Kristinn Örn Jakobsson TKS Unglingaflokkur
Sara Máney Hauksdóttir AÍH Unglingaflokkur
Bergþóra Káradóttir AÍFS Unglingaflokkur

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Allra keppenda

#2 - 25. júní 2021 kl: 20:51
Skjal 2

Dómnefnd hefur gert eftirfarandi breytingu á sérreglum keppninnar:
Grein 14.1.1 var - "Dómnefnd skipa Aðalsteinn Símonarson, sem jafnframt er formaður hennar,  og Sigurður Arnar Pálsson."
Grein 14.1.1 verður - "Dómnefnd skipa Aðalsteinn Símonarson, sem jafnframt er formaður hennar, Sigurður Arnar Pálsson og Þórður Andri McKinstry."

 

Dómnefndarformaður       Dómnefndarmaður            Dómnefndarmaður
Aðalsteinn Símonarson    Sigurður Arnar Pálsson    Þórður Andri McKinstry

 


Frá: Keppnisstjóra - Til: keppenda

#1 - 19. júní 2021 kl: 14:38
Linda

Dagskráin hefur verið birt með smá breytingum frá fyrri keppnum, mætingu og skoðun hefur verið flýtt.