Frá: keppnisstjóra - Til: Keppenda

#4 - 28. maí 2022 kl: 14:58
Jökull Ýmir Guðmundsson

Minni götubílaflokkur úrslit:

1. sæti Axel Indriði Einarsson - 115 stig

2. Telma Rut Hafþórsdóttir - 98 stig

3.  Aron Ingi Elsuson - 90 stig

 

Götubílaflokkur úrslit:

1. sæti Húbert Dorozinki - 112 stig

2. sæti Guðlaugur Birkir Jóhannsson - 103 stig 

3. sæti Emil Örn Kristjánsson - 88 stig

 

Opni Flokkur úrslit:

1. sæti Sigurbergur Eiríksson - 110 stig

2. sæti Anton Örn Árnason - 96 stig

3. sæti Hrafkell Rúnarsson - 83 stig

 

Full úrslit koma síðar.


Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

#3 - 28. maí 2022 kl: 14:20
Jökull Ýmir Guðmundsson

Hala niður viðhengi

Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

#2 - 27. maí 2022 kl: 23:15
Jökull Ýmir Guðmundsson

Keppnisstjóri tilkynnir hér með viðbragðsaðila beggja daga keppnarinnar.

Viðbragðsaðili 27/05: Guðni Sigurðsson

Viðbragðsaðili 28/05: Ómar Ingi


Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#1 - 24. maí 2022 kl: 23:44
Breyting á sérreglum minni götubílaflokks.

Dómnefnd gerir eftirfarandi breytingar á sérreglum minni götubíla í samráði við keppnisstjóra.

Reglur eru í dag:

GREIN 6.2 MINNI GÖTUBÍLAFLOKKUR

6.2.1 Allar reglur í grein

6.1 gilda um þennan flokk.

6.2.2 Skráningarskyld ökutæki á númerum og með fulla skoðun frá viðurkenndri skoðunarstöð.

6.2.2.a Keppnisstjori getur þó gefið undanþágu frá þessum reglum vegna tjóns sem hefur orðið í keppninni.

6.2.3 Útfærsla á vél- og drifbúnaði er frjáls.

6.2.3.a Hámarks afl er 300 hestöfl við hjól samkvæmt aflmælingu viðurkenndri af AKÍS.

6.2.3.b Dómnefnd er heimilt að láta framkvæma aflmælingu til staðfestingar á hámarks afli telji hún ástæðu til þess.

6.2.3.b.i Keppandi greiðir fyrir mælinguna reynist afl ökutækisins yfir settu hámarki.

6.2.3.b.ii Keppnishaldari greiðir fyrir mælinguna reynist afl ökutækisins innan settra marka.

6.2.4 Allar breytingar á stýrisbúnaði eru leyfðar.

6.2.5 Ökumenn mega ekki keyra fleiri en átta keppnir í flokknum. 6.2.5.a Lendi ökumaður í þremur efstu stigasætum íslandsmótsins í drifti er honum óheimilt að taka þátt í flokknum framar.

6.2.5.a.i Regla 6.2.5.a. á ekki við ef ökumaður er yngri en 17 ára.

6.2.5.b Hafi ökumaður keppt í Götubíla- eða Opnum flokki er honum óheimilt að keyra í flokknum.

6.2.6 Dekk skulu ekki vera breiðari en 225mm.

Sérreglubreyting verður sú að bætt verður við reglu 6.2.7 sem hljómar svo: 

"Sé ökutæki ekki á númerum skal keppandi framvísa vottorði fyrir bremsum og stýrisgangi frá viðurkenndri skoðunarstöð"

 

 

 Fyrir hönd dómnefndar Atli Jóhann  Einarsson, Formaður dómnefndar