Frá: Dómnefnd - Til: Allra keppenda

#10 - 25. júní 2022 kl: 15:39
Upplýsingartafla 10

Dómnefnd staðfestir að bráðabirgðarúrslitinn í upplýsingarskýrslu 9 séu lokaúrslit. 
 

Engar kærur bárust og dómnefnd heimilar Keppnisstjóra að veita verðlaun fyrir 2.umferð Íslandsmótsins í rally þann 25.06.2022. 
 

Fyrir hönd dómnefndar 

Sigfús Þór Sigurðsson - formaður 

Elsa Kr. Sigurðardóttir 

Garðar Gunnarsson


Frá: Keppnisstjóra - Til: Allra keppenda

#9 - 25. júní 2022 kl: 15:00
Upplýsingarskýrsla 9 - Bráðabirgðarúrslit

Allar áhafnir hafa lokið síðustu sérleið, keppnisstjóri hefur afhent dómnefnd bráðabirgðaúrslit keppnarinnar. Dómnefnd hefur farið yfir úrslit og heimilar keppnisstjóra að birta bráðabirgðarúrslit BÍKR ralls þann 25. júní. 

 

Í viðhengi eru bráðabirgðarúrslit keppnarinnar. 

 

Keppendur eru minntir á rétt sinn til að leggja fram kæru skv. grein 13 í Reglubókinni. 

 

Kærufrestur hefst hér með. 

 

Keppnisstjóri

Kolbrún Vignisdóttir

 

Hala niður viðhengi

Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

#8 - 25. júní 2022 kl: 10:07
Upplýsingaskýrsla 8

AB-Varahlutaleiðin er sama og ofurleiðin sem er SS 6 Kaldidalur Suður D


Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

#7 - 24. júní 2022 kl: 22:35
Upplýsingaskýrsla 7

Hér að neðan má sjá staðreyndadómara í keppninni ásamt stöðu þeirra og staðsetningu. 

Staðreyndadómarar í BÍKR Rally 2022
     
Nafn Staða  Staðsetning
Hlöðver Baldursson Undanfari - 0  
Jón Óskar Hlöðversson Undanfari - 0  
Guðmundur Örn Þorsteinsson Brautarstjóri - 00  
Katrín María Andrésdóttir Tímavarðstöð  Kaldidalur/Húsafells megin
Baldur Haraldsson Tímavarðstöð  Kaldidalur/Húsafells megin
Hanna María Ástvaldsdóttir Tímavarðstöð  Kaldidalur/Þingvalla megin
Egill Andri Tryggvason Tímavarðstöð  Uxahryggir/Húsafells megin
Þórður Andri Mckinstry  Tímavarðstöð  Uxahryggir/Þingvalla megin
Skúli Svavar Skaftason Eftirfari - E  

 

Verðlaunaafhending verður á malarplani hinu megin við þjónustumiðstöð á Þingvöllum. 

- Þegar komið er að gatnamótum (með þjónustumiðstöð Þingvalla á vinstri hönd) er farið beint áfram og þar hægra megin er malarplan. 


Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

#6 - 24. júní 2022 kl: 00:00
Upplýsingaskýrsla 6

Skoðunarmenn munu hafa samband við þær áhafnir (rásnr. 1, 2, 87 og 21)  sem ekki fengu rásleyfi í dag og mæla sér mót við þá.

Sigurður Bragi og Valgarður skipta um rásnúmer 6 og fá rásnúmer 87.

Uppfærða rásröð má sjá hér fyrir neðan

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppnisstjóra / Allra keppenda

#5 - 23. júní 2022 kl: 17:29
Upplýsingarskýrsla 5

Dómnefnd barst erindi frá Gunnari Karli og Ísaki um að fá að koma í seinni keppniskoðun vegna bilunar í keppnisbifreið. 
 

Dómnefnd heimilar að þessa beiðni. Keppnisstjóri mun tilkynna staðsetning seinni keppnisskoðunar þegar fyrri keppnisskoðun lýkur í kvöld. 
 

Fyrir hönd dómnefndar 

Sigfús Þór Sigurðsson 

formaður 


Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

#4 - 23. júní 2022 kl: 10:00
Upplýsingaskýrsla 4

Rásröð

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppnisstjóra / Allra keppenda

#3 - 20. júní 2022 kl: 22:05
Upplýsingarskýrsla 3

Dómnefnd barst erindi frá Gunnari Karli Jóhannessyni um breytingu á keppnisstæki og breytingu á keppnisflokki. 

 

Dómnefnd hefur fjallað um erindið og veitir Gunnari heimild til að færa sig úr flokki B yfir í flokka A og mun aka á Subaru í flokki A.  

 

Fyrir hönd dómnefndar 

Sigfús Þór Sigurðsson

Formaður


Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

#2 - 20. júní 2022 kl: 14:15
Upplýsingaskýrsla 2

Tengiliðsupplýsingar


Keppnisstjóri: Kolbrún Vignisdóttir

Sími: 778-9838

Netfang: keppnisstjorn@bikr.is

 

Öryggisfulltrúi: Arnar Ísfeld Birgisson

Sími: 857-6804

Netfang:  addidadd@gmail.com

 

Formaður dómnefndar: Sigfús Þór Sigurðsson

Sími: 776-6448

Netfang: sigfus.87@gmail.com

 

Tengiliður keppenda: Guðmundur Örn Þorsteinsson

Sími: 659-6938

Netfang: rallygummi@gmail.com

 

Keppnisskoðun


Hvar: í Frumherja, Hádegismóum 8, 110 Reykjavík

Hvenær: 23. júní kl. 18:00

Fyrstu bílarnir í rásröð mæta  (1–9) kl. 18

Næstu níu bílar mæta í rásröð (10–18) kl. 19

Áhöfn ber skylda að mæta fyrir kl. 18:00.

Starfsmaður á vegum klúbbsins mun standa í afgreiðslunni frá 17:30 og stimpla keppendur inn.

Keppendur þurfa að koma sér í afgreiðsluna og kvitta fyrir komu.

 

Keppendafundur


Hvar: Sevice plan hjá Uxarhryggjum og Kaldadal

Hvenær: 25. júní kl. 08:30

 

Leiðarskoðun


Leiðarskoðun er ekki háð neinum tíma og leyfð hvenær sem er en aðeins eru leyfðar tvær ferðir í hvora átt. Ég treysti ykkur 100% til þess að fara eftir þessu. 

Glannakstur og auka ferðir fara á borð dómnefndar og ákveður hún refsinguna.

Vinsamlegast sendið tölvupóst á keppnisstjorn@bikr.is varðandi leiðarskoðunarbíl: bílnúmer, gerð og lit. Endilega setjið rásnúmerið ykkar svo í afturrúðuna.

 

Starfsmannafundur


Hvar: Bíljöfur, Smiðjuvegur 34 (gul gata) 

Hvenær: 24. júní kl. 19:00

Keppendur sem skaffa starfsmenn sjá til þess að starfsmenn sínir  mæti á fundinn. Ef starfsmaður kemst ekki þarf að láta keppnisstjóra vita. Ef starfsmaður kemur ekki , þarf keppandi að mæta í staðinn. Komi hvorki starfsmaður eða keppandi fær sú áhöfn sekt uppá 15.000kr.

 

 

Hala niður viðhengi

Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

#1 - 13. júní 2022 kl: 22:38
Upplýsingaskýrsla 1

Tímamaster

Hala niður viðhengi