Dómnefnd staðfestir að bráðabirgðarúrslitinn í upplýsingarskýrslu 9 séu lokaúrslit.
Engar kærur bárust og dómnefnd heimilar Keppnisstjóra að veita verðlaun fyrir 2.umferð Íslandsmótsins í rally þann 25.06.2022.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson - formaður
Elsa Kr. Sigurðardóttir
Garðar Gunnarsson
Allar áhafnir hafa lokið síðustu sérleið, keppnisstjóri hefur afhent dómnefnd bráðabirgðaúrslit keppnarinnar. Dómnefnd hefur farið yfir úrslit og heimilar keppnisstjóra að birta bráðabirgðarúrslit BÍKR ralls þann 25. júní.
Í viðhengi eru bráðabirgðarúrslit keppnarinnar.
Keppendur eru minntir á rétt sinn til að leggja fram kæru skv. grein 13 í Reglubókinni.
Kærufrestur hefst hér með.
Keppnisstjóri
Kolbrún Vignisdóttir
Hala niður viðhengi
AB-Varahlutaleiðin er sama og ofurleiðin sem er SS 6 Kaldidalur Suður D
Hér að neðan má sjá staðreyndadómara í keppninni ásamt stöðu þeirra og staðsetningu.
Staðreyndadómarar í BÍKR Rally 2022 | ||
Nafn | Staða | Staðsetning |
Hlöðver Baldursson | Undanfari - 0 | |
Jón Óskar Hlöðversson | Undanfari - 0 | |
Guðmundur Örn Þorsteinsson | Brautarstjóri - 00 | |
Katrín María Andrésdóttir | Tímavarðstöð | Kaldidalur/Húsafells megin |
Baldur Haraldsson | Tímavarðstöð | Kaldidalur/Húsafells megin |
Hanna María Ástvaldsdóttir | Tímavarðstöð | Kaldidalur/Þingvalla megin |
Egill Andri Tryggvason | Tímavarðstöð | Uxahryggir/Húsafells megin |
Þórður Andri Mckinstry | Tímavarðstöð | Uxahryggir/Þingvalla megin |
Skúli Svavar Skaftason | Eftirfari - E |
Verðlaunaafhending verður á malarplani hinu megin við þjónustumiðstöð á Þingvöllum.
- Þegar komið er að gatnamótum (með þjónustumiðstöð Þingvalla á vinstri hönd) er farið beint áfram og þar hægra megin er malarplan.
Skoðunarmenn munu hafa samband við þær áhafnir (rásnr. 1, 2, 87 og 21) sem ekki fengu rásleyfi í dag og mæla sér mót við þá.
Sigurður Bragi og Valgarður skipta um rásnúmer 6 og fá rásnúmer 87.
Uppfærða rásröð má sjá hér fyrir neðan
Hala niður viðhengi
Dómnefnd barst erindi frá Gunnari Karli og Ísaki um að fá að koma í seinni keppniskoðun vegna bilunar í keppnisbifreið.
Dómnefnd heimilar að þessa beiðni. Keppnisstjóri mun tilkynna staðsetning seinni keppnisskoðunar þegar fyrri keppnisskoðun lýkur í kvöld.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson
formaður
Rásröð
Hala niður viðhengi
Dómnefnd barst erindi frá Gunnari Karli Jóhannessyni um breytingu á keppnisstæki og breytingu á keppnisflokki.
Dómnefnd hefur fjallað um erindið og veitir Gunnari heimild til að færa sig úr flokki B yfir í flokka A og mun aka á Subaru í flokki A.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson
Formaður
Tengiliðsupplýsingar
Keppnisstjóri: Kolbrún Vignisdóttir
Sími: 778-9838
Netfang: keppnisstjorn@bikr.is
Öryggisfulltrúi: Arnar Ísfeld Birgisson
Sími: 857-6804
Netfang: addidadd@gmail.com
Formaður dómnefndar: Sigfús Þór Sigurðsson
Sími: 776-6448
Netfang: sigfus.87@gmail.com
Tengiliður keppenda: Guðmundur Örn Þorsteinsson
Sími: 659-6938
Netfang: rallygummi@gmail.com
Keppnisskoðun
Hvar: í Frumherja, Hádegismóum 8, 110 Reykjavík
Hvenær: 23. júní kl. 18:00
Fyrstu bílarnir í rásröð mæta (1–9) kl. 18
Næstu níu bílar mæta í rásröð (10–18) kl. 19
Áhöfn ber skylda að mæta fyrir kl. 18:00.
Starfsmaður á vegum klúbbsins mun standa í afgreiðslunni frá 17:30 og stimpla keppendur inn.
Keppendur þurfa að koma sér í afgreiðsluna og kvitta fyrir komu.
Keppendafundur
Hvar: Sevice plan hjá Uxarhryggjum og Kaldadal
Hvenær: 25. júní kl. 08:30
Leiðarskoðun
Leiðarskoðun er ekki háð neinum tíma og leyfð hvenær sem er en aðeins eru leyfðar tvær ferðir í hvora átt. Ég treysti ykkur 100% til þess að fara eftir þessu.
Glannakstur og auka ferðir fara á borð dómnefndar og ákveður hún refsinguna.
Vinsamlegast sendið tölvupóst á keppnisstjorn@bikr.is varðandi leiðarskoðunarbíl: bílnúmer, gerð og lit. Endilega setjið rásnúmerið ykkar svo í afturrúðuna.
Starfsmannafundur
Hvar: Bíljöfur, Smiðjuvegur 34 (gul gata)
Hvenær: 24. júní kl. 19:00
Keppendur sem skaffa starfsmenn sjá til þess að starfsmenn sínir mæti á fundinn. Ef starfsmaður kemst ekki þarf að láta keppnisstjóra vita. Ef starfsmaður kemur ekki , þarf keppandi að mæta í staðinn. Komi hvorki starfsmaður eða keppandi fær sú áhöfn sekt uppá 15.000kr.
Hala niður viðhengi
Tímamaster
Hala niður viðhengi