Dómnefnd staðfestir að bráðabirgðaúrslit í upplýsingar töflu 11 séu lokaúrslit.
Engar kærur bárust og dómnefnd heimilar Keppnisstjóra að veita verðlaun fyrir 3 umferð Íslandsmótsins í Rally þann 23.07.2022
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson - formaður
Guðmundur Örn Þorsteinsson
Hrefna Gerður Björnsdóttir
Allar áhafnir hafa lokið síðustu sérleið, keppnisstjóri hefur afhent dómnefnd bráðarbirgðarúrslit.
Dómnefnd hefur heimilt keppnistjóra að birta úrslit Ljómarallsins.
Í viðhengi er bráðabirgðarúrslit keppnarinnar.
Keppendur eru minntir á rétt sinn til að leggja fram kæru skv. grein 13 í Reglubókinni.
Kærufrestur hefst hér með.
Keppnisstjóri Heiða Friðjónsdóttir
Hala niður viðhengi
Hér má sjá staðreyndadómara keppninnar ásamt stöðu þeirra og staðsetningu.
Nafn Staða Staðsetning
Jón Anton Valdimarsson Brautarstjóri – 00
Gunnar Tjörvi Ingimarsson Undanfari -00
Hlöðver Baldursson Undanfari – 0
Jón Óskar Hlöðversson Undanfari – 0
Linda Dögg Jóhannsdóttir Tímavörður Mælifellsdalur I, III
Einar Ólason Tímavörður Mælifellsdalur I, III
Guðmundur S. Guðmundsson Tímavörður Mælifellsdalur I, III
Kjartan Hlíðar Halldórsson Timavörður Mælifellsdalur I, III
Guðmundur Sigurbjörnsson Timavörður Mælifellsdalur II, IV
Sigurjón Heiðar Sigurbjörnsson Tímavörður Mælifellsdalur II, IV
Hrefna Björg Björnsdóttir Tímavörður Mælifellsdalur II, IV
Skarphéðinn Kr. Stefánsson Tímavörður Mælifellsdalur II, IV
Viðar Vilhjálmsson Tímavörður Vesturdalur I
Eyþór Jónatansson Tímavörður Vesturdalur I
Guðmundur Guðlaugsson Tímavörður Vesturdalur I
Páll Halldór Halldórsson Tímavörður Vestudalur II
Kristín G. Ingimundardóttir Tímavörður Vestudalur II
Jóhannes Jóhannesson Tímavörður Vestudalur II
Ragnhildur Ólafsdóttir Tímavörður Vestudalur II
Stefán Valur Jónsson Eftirfari
Baldur Ingi Baldursson Eftirfari, sjúkraflutningamaður
Keppendur eru áminntir um að á ferjuleiðum gildir lögbundinn hámarkshraði.
Af gefnu tilefni þá vil ég taka fram að bæði skoðun og keppendafundur fer fram við Vélaval í Varmahlíð.
Bílaklúbbur Skagafjarðar ákvað að bæta við verðlaunum og verður maður keppninnar valinn eftir daginn.
Dómnefnd fyrir valið samanstendur af
Að sjálfsögðu er öllum frjálst að hafa áhrif á þetta val með öllum tiltækum ráðum ;)
Til að fyrirbyggja allan misskiling þá er orðið maður íslenska tegundarheitið yfir Homo Sapiens og innifelur konur, karla og alls konar fólk.
Vélaval í Varmahlíð, sem leggur okkur til aðstöðu fyrir stjórnstöð og skoðanir, fór fram á að mega setja auglýsingu á bílana. Það var samþykkt.
Auglýsingin er 8x18 cm að stærð og verður afhent af keppnisstjóra við skoðun.
Í viðhengi má sjá rásröð fyrir Ljómarallið.
Hala niður viðhengi
Breyting á dómnefnd.
Í stað Kristins Snæs Sigurjónssonar kemur;
Guðmundur Örn Þorsteinsson; s. 659 6938, netfang: rallygummi@gmail.com
Þessi upplýsingarskýrsla er framhald af leiðarlýsingu sem var í upplýsingarskýrslu 2.
Hala niður viðhengi
Í viðhengi er leiðarlýsing vegna ljómarallsins sem verður laugardaginn 23 júlí.
Hala niður viðhengi
Í viðhengi má sjá tímamaster fyrir Ljómarallið sem verður haldið laugardaginn 23 júlí í Skagafirði.
Hala niður viðhengi