Uppfært
Hala niður viðhengi
Lagfærð úrslit 2022 rallycross 4 umferð
Hala niður viðhengi
Úrslit Rallycross, 4 umferð 2022
Hala niður viðhengi
Bíll 2 fær ekki endurræsingu í úrslitum, vegna þess að hann er kominn út fyrir braut.
Dómnefnd hefur tekið til máls í úrslitariðli, þar sem Bíll 21 keyrir harkalega utan í bíl 2, þar af leiðandi fær hann ekki að taka þátt í endurræsingu.
samkvæmt Fia Reglu 6.32
Dómnefnd hefur tekið til máls í úrslitariðli, þar sem Bíll 66 keyrir harkalega utan í bíl 2, þar af leiðandi fær hann ekki að taka þátt í endurræsingu.
samkvæmt Fia reglu 6.32
Breytt hefur verið um dómnefndarmann, Guðmundur Örn Þorsteinsson, fellur úr dómnefn og við tekur Atli Jóhann Einarsson.
11.9.3.q getur skipað einn eða, ef nauðsyn krefur, nokkra varamenn ef einn eða fleiri vantar í dómnefnd, sérstaklega þegar nærvera þriggja manna dómefndar er nauðsynleg. Í undantekningartilvikum mega varamenn sinna hlutverki sínu í fjarvinnu en þó skal að minnsta kosti einn af alþjóðlegu dómnefndarmönnunum tilnefndum af FIA mæta í eigin persónu í tengslum við FIA heimsmeistaramót, bikarmót, útsláttarmót, áskorun eða deild;
Ný starfsmannatilkynning.
Hrefna Björnsdóttir er keppnisstjóri en hún mun fela Kristófer Daníelssyni framkvæmdaheimild til að starfa sem keppnisstjóri.
Öryggisfulltrúi verður í Hrefnu stað Ari Halldór Hjaltason
Í sérreglum stendur að Emmanuel Burel sé í dómnefnd en í hans stað er Einar Gunnnlaugsson
Og við munum keyra rangsælis ekki réttsælis og er rautin um 1100m.
Valdimar Geir Valdimarsson er skráður sem keppnisstjóri en í stað hans kemur Kristófer Daníelsson
Tilkynning um villu í sérreglum hvað varðar unglingaflokk.
6.7.2 Ökutæki með drif á einum öxli og vél með slagrými undir 1050 rúmsentimetrum og hámark 75 hestöfl
EKKI 1600ccm, bifreiðar með drif á einum öxli hún er ekki í gildi
Og sjúkra-aðillinn okkar er Guðni Sigurðsson