Frá: Dómnefnd - Til: Allra

#37 - 20. ágúst 2023 kl: 17:05
Lokaúrsit

Kærufrestur er liðinn og engar kærur hafa borist.

Dómnefnd staðfestir bráðabirgðaúrslit bit í skjai 35 sem lokaúrslit.

 

Fyrir hönd dómnefndar,

Aðalsteinn Símonarson formaður


Frá: Dómnefnd - Til: Keppanda og áhöfn nr. 16, og keppnisstjóra

#36 - 20. ágúst 2023 kl: 16:56
Úrskurður dómnefndar

Meðfylgjandi er úrskurður dómnefndar varðandi áhöfn nr. 16

 

Fyrir hönd dómnefndar,

Aðalsteinn Símonarson formaður

Hala niður viðhengi

Frá: Keppnisstjóra - Til: Allra

#35 - 20. ágúst 2023 kl: 16:31
Bráðabirgðaúrslit

Bráðabirgðaúrslit eru eftirfarandi og kærufrestur hefst 

Hala niður viðhengi

Frá: Keppnisstjóra - Til: Allra

#34 - 20. ágúst 2023 kl: 16:19
Frestun bráðabirgðaúrslita

Birting bráðbirgðaúrsita frestast til kl. 16:30

 

Guðni Freyr Ómarsson keppnisstjóri


Frá: Keppnisstjóra - Til: Allra

#33 - 20. ágúst 2023 kl: 16:01
Frestun bráðabirgðaúrslita

Birting bráðbirgðaúrsita frestast til kl. 16.15

 

Guðni Freyr Ómarsson keppnisstjóri


Frá: Dómnefnd - Til: Áhafnarinnar á ökutæki nr. 16, keppnisstjóra, sjúkrafulltrúa og tímaverða sem ræstu inn á SS15

#32 - 20. ágúst 2023 kl: 14:37
Boðun til skýrslutöku

Skýrslutaka sem boðað var til með skjali nr. 30 frestast um 45 mín, eða til kl. 15.45. 

 

 

Fyrir hönd dómnefndar,

Aðalsteinn Símonarson formaður


Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

#31 - 20. ágúst 2023 kl: 13:05
Aukin marktími á SS18

Marktími SS18 verður 2:17 í stað 1:47

Kv Keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson


Frá: Dómnefnd - Til: Áhafnarinnar á ökutæki nr. 16, keppnisstjóra, sjúkrafulltrúa og tímaverða sem ræstu inn á SS15

#30 - 20. ágúst 2023 kl: 10:42
Boðun til skýrslutöku

Dómnefnd boðar hér með áhöfnina á ökutæki nr. 16, keppnisstjóra, sjúkrafulltrúa og tímaverða sem ræstu inn á SS15 til skýrslutöku á Arena Smátratorgi, GPS staðsetning 64.1027293938694, -21.879185818417408.

Skýrslutakan fer fram kl. 15.00 sunnudaginn 20. ágúst 2023.

 

Fyrir hönd dómnefndar

Aðalsteinn Símonarson formaður


Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Dómnefndar

#29 - 20. ágúst 2023 kl: 10:07
Ræsing bíls #16 inn á SS15

Keppnisstjóri hefur óskað eftir að dómnefnd taki fyrir mál vegna ökutæki #16 í tímavarðstöð í ræsingu inn á SS15.

 

Kveðja keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson.


Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

#28 - 20. ágúst 2023 kl: 07:27
Samansöfnun

Samansöfnun og endir keppninnar verður við Arena Smáratorgi.  Sjá nánari GPS hnit í upplýsingaskýrslu #12.

Kveðja Guðni Freyr Ómarsson.


Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

#27 - 20. ágúst 2023 kl: 06:51
Rásröð

Rásröð fyrir Leg 4.

Kveðja keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson.

Hala niður viðhengi

Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

#26 - 19. ágúst 2023 kl: 16:41
Rásröð

Rásröð fyrir Leg 3.

Kveðja keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson.

Hala niður viðhengi

Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

#25 - 19. ágúst 2023 kl: 16:33
Refsing á áhöfn #11

50 sekúndna refsing hefur verið sett á áhöfn #11.  Ástæða er að áhöfn var 5 mínútum of lengi í þjónustuhléi eftir SS10.

Kveðja keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson.


Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

#24 - 19. ágúst 2023 kl: 13:28
Lengdur marktími á SS8

Vegna tafar á keppnisbílum á SS8 verður marktími leiðarinnar lengdur um 10 mínútur.

Fyrsti bíll mun því ræsa kl 14:10 í stað 14:00 inn á SS9.

Kveðja keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson.


Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

#23 - 19. ágúst 2023 kl: 00:02
Rásröð fyrir Leg 2

Rásröð fyrir Leg 2.

Sjá viðhengi.

Kveðja keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson

Hala niður viðhengi

Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

#22 - 18. ágúst 2023 kl: 23:26
Endurkoma áhafnar #99

Áhöfn #99 mun vera með endurkomu í keppninni og hefja Leg 2.

Áhöfn fær refsingu samkvæmt reglu 4.4.3 sem nemur 10 mínútum ofan á besta tíma í flokknum fyrir hverja sérleið sem áhöfn kláraði ekki á Leg 1(samtals 40 mínútur).

Kveðja keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson.

 


Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

#21 - 18. ágúst 2023 kl: 16:35
Rásröð

Ný rásröð

Kveðja keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson


Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

#20 - 18. ágúst 2023 kl: 12:47
Service eftir SS8(Arnarstapi/Ólafsvík)

Athugið að eftir sérleið 8(SS8 - Arnarstapi/Ólafsvík) er ætlast til að keppnisbílar séu þjónustaðir á bílaplaninu sem tilgreint er eftir SS10 í GPS punkta skjalinu(bensínstöðvarplanið á Ólafsvík).  Ekki þjónusta bílana á veginum við upphaf SS9.

Kveðja keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson.


Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda og annarra

#19 - 18. ágúst 2023 kl: 11:38
Verðlaun og verðlaunaafhending

Verðlaunaafhending fer fram í Arena Smáratorgi kl. 20:00 þann 20.ágúst 2023.

Verðlaun verða veitt fyrir efstu þrjú sætin í heildarkeppninni, efstu þrjú sætin í flokki B og efstu þrjú sætin í AB Varahlutaflokki.

Kveðja keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson.


Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

#18 - 17. ágúst 2023 kl: 22:36
Nýr tímamaster/tímaáætlun

Nýr tímamaster/tímaáætlun.  Ræsingu á keppni hefur verið breytt úr 17:15 í 17:00.

Sjá viðhengi

Kveðja keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson.

Hala niður viðhengi

Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

#17 - 17. ágúst 2023 kl: 22:35
Undanfari á sérleiðum um Glaðheima

Auka undanfari verður á sérleiðunum um Glaðheima(SS3 og SS4).

Undanfarinn verður á Can-Am Maverick, fullgildandi T4 keppnisbifreið sem nýverið vann hið íslenska Hill Rally.  Honum mun aka Kristján Einar Kristjánsson.

Kveðja keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson.


Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#16 - 17. ágúst 2023 kl: 21:51
Breytingar á sérreglum

Dómnefnd staðfestir eftifarandi breytingar á sérreglum Hreinsitækinrally Reykjavík 2023:

___________________________________________________

Grein 12.2.2 var ”Skoðunarmaður er Þórður Andri McKinstry“.

Grein 12.2.2 verður ”Skoðunarmaður er Ari Halldór Hjaltason.”

___________________________________________________

Grein 12.2. var ” Öryggisfulltrúi er Arnar Ísfeld“.

Grein 12.2.2 verður ” Öryggisfulltrúi er Ari Halldór Hjaltason.”

___________________________________________________

Grein 16.1 var ” Ofurleiðin í þessari keppni er sérleið nr. 21 Djúpavatn Norður B samkvæmt tímaáætlun“.

Grein 12.2.2 verður ” Ofurleiðin í þessari keppni er sérleið nr. 19 Djúpavatn Norður B samkvæmt tímaáætlun.”

___________________________________________________

Fyrir hönd dómnefndar

Aðalsteinn Símonarson formaður


Frá: Dómnefnd - Til: Keppnisstjóra og keppanda nr. 11

#15 - 17. ágúst 2023 kl: 18:53
Úrskurður dómnefndar

Meðfylgjandi er úrskurður vegna beiðnar um breytingu á áhöfn ökutækis nr. 11.

 

Fyrir hönd dómnefndar

Aðalsteinn Símonarson

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppnisstjóra og keppanda nr. 21

#14 - 17. ágúst 2023 kl: 18:41
Úrskurður dómnefndar

Meðfylgjandi er úrskurður dómnefndar vegna beiðnar um breytingu á áhöfn nr. 21

Fyrir hönd dómnefndar

Aðalsteinn Símonarson formaður

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Framkvæmdanefndar og keppenda

#13 - 17. ágúst 2023 kl: 17:08
Skipan dómnefndar

Breyting hefur orðið á skipan dómnefndar og gerð er eftirfarandi breyting á sérreglum keppninnar til samræmis:

Grein var "12.1.1 Dómnefnd skipa Aðalsteinn Símonarson, sem jafnframt er formaður hennar, Þórður Bragason og Kolbrún Vignisdóttir".

Greinin verður: "12.1.1 Dómnefnd skipa Aðalsteinn Símonarson, sem jafnframt er formaður hennar, Malín Brand og Þórður Bragason."

 

Fyrir hönd dómnefndar

Aðalsteinn Símonarson formaður


Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda og starfsfólks

#12 - 17. ágúst 2023 kl: 17:05
GPS punktar sérleiða og þjónustuhlé í Borgarnesi

Þjónustuhlé í Borgarnesi(eftir SS13) verður við Olís bensínstöðina, sjá nánari GPS punkt í viðhengi.

Í viðhengi eru upphaf og endir sérleiða með GPS punktum.

Kveðja keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson

Hala niður viðhengi

Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

#11 - 16. ágúst 2023 kl: 19:09
Breyting á áhöfn #21

Breyting hefur verið gerð á áhöfn #21

Áhöfn var áður skipuð Vikari Karli Sigurjónssyni(ökumaður) og Hönnu Rún Ragnarsdóttur(aðstoðarökumaður).

Áhöfn verður nú Guðmundur Skúlason(ökumaður) og Hanna Rún Ragnardóttir(aðstoðarökumaður)

Kveðja keppnisstjóri
Guðni Freyr Ómarsson


Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

#10 - 15. ágúst 2023 kl: 19:11
Keppandafundur og leiðaskoðun um Glaðheima

Keppandafundur fer fram í Bíljöfur, Smiðjuvegi 34(gul gata) kl 19:30 þann 17.ágúst 2023.

Strax eftir keppandafund verður sérleiðin um Glaðheima(SS3 og SS4) leiðaskoðuð í halarófu með keppnisstjórn.


Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

#9 - 15. ágúst 2023 kl: 00:12
Rásröð

Rásröð í Hreinsitækni Rally Reykjavík 2023.

Ath. að rásröð er birt aðeins á undan áætlun miðað við dagskrá keppninnar. 

Sjá viðhengi.

Hala niður viðhengi

Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

#8 - 14. ágúst 2023 kl: 22:54
Þjónustubönn

Framkvæmdanefnd keppninnar vill koma á framfæri að þjónustubönn eru á eftirfarandi stöðum.

Eftir sérleið 7 (Ólafsvík/Prestahraun)

Eftir sérleið 9 (Ólafsvík/Arnarstapi)

Eftir sérleið 15 (Uxahryggir vestur)


Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

#7 - 14. ágúst 2023 kl: 22:48
Uppfærður Timamaster

Tímamaster/tímaáætlun hefur verið uppfærð.

Sjá viðhengi.

Hala niður viðhengi

Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

#6 - 14. ágúst 2023 kl: 12:20
Keppnisskoðun

Keppnisskoðun fyrir Hreinsitækni Rally Reykjavík fer fram í Frumherja að Hádegismóum 8, 110 Reykjavík.

Keppnisskoðun fyrstu 10 bíla í rásröð byrjar kl 18:30

Keppnisskoðun bíla sem eru á eftir 10.bíl í rásröð er kl. 19:30


Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

#5 - 13. ágúst 2023 kl: 18:15
Glaðheimar

Sérleið um Glaðheima í Kópavogi verður ekin í tvígang í sömu stefnu á Föstudagskvöldinu. Ræst á grænum reit á mynd og endað á rauðum. 

Stefnt er því að fara í hóp-leiðarskoðun á Fimmtudagskvöld 17. ágúst. Nánar ákveðið í samráði við alla keppendur á keppendafundi/keppnisskoðun.

Við biðlum til keppenda að láta orðið berast til áhorfenda að leggja bílum sínum við verslunarhúsnæði í Bæjarlind, ekki við íbúðarblokkir næst keppnissvæðinu.

 

f.h. Framkvæmdanefndar / Magnús Þórðarson

May be an image of map and road


Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

#4 - 13. ágúst 2023 kl: 18:08
Sérleiðir felldar niður

Sérleiðir um Hvaleyrarvatn og Tröllháls hafa verið felldar niður.

Í staðinn fyrir Hvaleyrarvatn verður ekin auka ferð um Djúpavatn í norður-átt á föstudagskvöldinu 18. ágúst.

Ekki verður bætt við sérleið í staðinn fyrir Tröllháls.

 

f.h. Framkvæmdanefndar / Magnús Þórðarson


Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

#3 - 10. ágúst 2023 kl: 15:30
Breyting á áhöfn #14

Breyting hefur orðið á áhöfn #14.

Áhöfn #14 var skipuð Valdimar Jóni Sveinssyni(ökumaður) og Adam Mána Valdimarssyni(aðstoðarökumaður).

Áhöfn #14 verður nú Óskar Sólmundarson(ökumaður) og Adam Máni Valdimarsson(aðstoðarökumaður).


Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

#2 - 8. ágúst 2023 kl: 23:02
Breyting á áhöfnum #4 og #25

Breyting hefur orðið á tveimur áhöfnum.

Áhöfn #4 var skipuð Guðmundi Orra Mckinstry(ökumaður) og Þorvaldi Smára Mckinstry(aðstoðarökumaður).

Áhöfn #4 verður nú Þorvaldur Smári Mckinstry(ökumaður) og Þórður Andri Mckinstry(aðstoðarökumaður).

 

Áhöfn #25 var skipuð Skafta Svavari Skúlasyni(ökumaður) og Sigurjóni Þór Þrastarsyni(aðstoðarökumaður).

Áhöfn #25 verður nú Skafti Svavar Skúlason(ökumaður) og Daði Rafn Brynjarsson(aðstoðarökumaður).


Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

#1 - 8. ágúst 2023 kl: 22:15
Tímamaster

Tímaáætlun/tímamaster.

Sjá viðhengi.

Hala niður viðhengi