Lokaúrslit í Orku rally AIFS 2023 fylgja með Í viðhengi.
Garðar Gunnarsson keppnisstjóri
Hala niður viðhengi
Dómnefnd kom saman kl. 15:30.
Tímar liggja fyrir á öllum sérleiðum keppninnar og ekki er um neinar aðrar refsingar að ræða.
Dómnefnd heimilar keppnisstjóra að birta bráðabirgðaúrslit.
30 mínútna hlé gert á fundinum vegna kærufrests bráðabirgðaúrslita.
Engar kærur bárust innan kærufrests. Dómnefnd staðfestir bráðaúrslit sem lokaúrslit og heimilar keppnisstjóra birtingu þeirra.
Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 16:00.
Fyrir hönd dómnefndar
Aðalsteinn Símonarson formaður dómnefndar
Emelia Rut Hólmarsdóttir Olsen dómnefndarmaður
Guðbergur Reynisson dómnefndarmaður
Bráðabirgðaúrslit eru eins og fram kemur í viðhangandi skjali.
Kærufrestur hefst hér með.
Garðar Gunnarsson keppnisstjóri
Hala niður viðhengi
1.Leið um Djúpavatn er ekin frá Hafnarfirði til Grindavíkur
- Viðsnúningur
2.Leið um Djúpavatn er ekin frá Grindavík til Hafnafjarðar
- Ferjuleið um Kleifarvatn
3.Leið um Djúpavatn er ekin frá Grindavík til Hafnafjarðar
Kveðja,
Keppnisstjórn
Dómnefnd kom saman kl.17.05 ásamt keppnisstjóra.
Farið var yfir undirbúning keppninnar, leyfi lögreglu skoðað og rætt um öryggismál. Fundur með keppendum verður haldinn kl. 17.15.
Jafnframt upplýsti keppnisstjóri að 16 ökutæki/áhafnir hefðu fengið rásleyfi eftir skoðun en ökutæki nr. 10 (Vikar Karl og Hanna Rún) mætti ekki til skoðunar.
Aðalsteinn Símonarson formaður dómnefndar
Emelia Rut Hólmarsdóttir Olsen dómnefndarmaður
Guðbergur Reynisson dómnefndarmaður
Hér er rásröð í fyrsta áfanga.
Garðar Gunnarsson keppnisstjóri
Hala niður viðhengi
Dómnefnd hefur á fundi sínum fallist á beiðni framkvæmdanefndar um að gera eftirfarandi breytingar á sérreglum keppninnar:
________________________________
Grein 3.1 var: Framkvæmdanefnd keppninnar skipa Garðar Gunnarsson, Magnús Ragnarsson og Ragnar Magnússon.
Grein 3.1 verður: 3.1 Framkvæmdanefnd keppninnar skipa Garðar Gunnarsson, Kristófer Karlsson og Ragnar Magnússon.
________________________________
Grein 12.2.2 var: Skoðunarmaður er Ragnar Bjarni Gröndal.
Grein 12.2.2 verður: Skoðunarmaður er Hörður Birkisson.
________________________________
Aðalsteinn Símonarson Formaður dómnefndar
Emelía Rut Hólmarsdóttir Olsen dómnefndarmaður
Guðbergur Reynisson dómnefndarmaður
Dómnefnd keppnnnar hefurá fundi sínum heimilað framkvæmdanefnd breytingu á dagskrá keppninnar, en hún felst í að komin er tímasetning á birtingu bráðabirgðaúrslita, sjá meðfylgjandi skjal.
Aðalsteinn Símonarson formaður dómndfndar
Emelia Rut Hólmarsdóttir Olsen dómnefndarmaður
Guðbergur Reynisson dómnefndarmaður
Hala niður viðhengi
Meðfylgjandi er tímaáætlun keppninnar
Hala niður viðhengi