Frá: Dómnefnd - Til: Allra

#13 - 29. júlí 2023 kl: 19:17
Braut 6 óstaðfest úrslit

Stig fyrir 6 braut og óstaðfest úrslit kl 16.25


Frá: Dómnefnd - Til: Allra

#12 - 29. júlí 2023 kl: 19:14
Braut 5 stig

Stig fyrir braut 5

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Allra

#11 - 29. júlí 2023 kl: 19:12
Braut 4 stig

Stig fyrir 4 braut

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Allra

#10 - 29. júlí 2023 kl: 19:11
Braut 3 stig

Stig fyrir braut 3 

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Allra

#9 - 29. júlí 2023 kl: 19:10
Braut 2 stig

Stig fyrir braut 2

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Allra

#8 - 29. júlí 2023 kl: 12:00
Braut 1 stig

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#7 - 29. júlí 2023 kl: 10:40
Skoðun

Skoðun er lokið og allir keppnisbílar fá rásheimild án athugasemdar

Dómnefnd


Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Allra

#6 - 28. júlí 2023 kl: 22:43
Nöfn staðreyndardómara

Nöfn staðreyndadómara

Við keppnina starfa eftirfarandi staðreyndardómarar:

 

Gunnar Gunnarsson þrautadómari 

Ólafur Freyr Ólafsson þrautadómari 

Kristján Örn Þrastarson þrautadómari 

Reynir Örn Helgason ráslínudómari 

Sigurður Jónsson tímavörður á pittsvæði

 

Framkvæmdanefnd

 


Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

#5 - 28. júlí 2023 kl: 22:31
Bónus braut - breyting á stigagjöf

Samkvæmt grein 1.1 í keppnisgreinareglum í Torfæru  gefur keppnishaldara svifrúm til að breyta keppnisfyrirkomulagi bikaramóts. 

Keppnishaldari mun nýta sér það og  mun hafa 6 braut sem BÓNUS BRAUT sem gefur auka stig. 

Samkvæmt grein 4.4.2. a  eins og hér segir. 

4.4.2.a

Besti tími gefur 50 stig, annar besti tími 25 stig, þriðji besti tími 10 stig. Aðrir fá ekki stig.

 

Mun ekki taka gildi þar sem keppnishaldari mun gefa Besta tíma 150 stig, annar besti tími 100 stig, þriðji besti tími 50 stig. Aðrir fá ekki aukastig. 

 

Framkvæmdanefnd


Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Allra

#4 - 28. júlí 2023 kl: 22:19
Rásröð

Hala niður viðhengi

Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Allra

#3 - 26. júlí 2023 kl: 14:01
Keppendalisti

Listi yfir skráða keppendur ásamt rásnúmerum:

Rásnúmer Nafn Bíll
408 Andri Már Sveinsson Kúrekinn
25 Atli Jamil Ásgeirsson Raptor
37 Bogi Sigurbjörn Kristjánsson Rollan
101 Daniel Ingi Danielsson Green Thunder
77 Elfar Harðarsson Katla Turbo
70 Finnur Aðalbjörnsson Refurinn
131 Finnur Bárðarson Kletturinn
123 Geir Evert Grìmsson Sleggjan
8 Grimur Helguson Brjálaða II
115 Guðmundur Elíasson Ótemjan
8 Hafsteinn Þorvaldsson Torfan
404 Haukur Birgisson Þeytingur
122 Haukur Þorvaldsson Sápan
27 Ingvar Jóhannesson Víkingurinn
38 Jón Gísli Benónýsson Móri
54 Jón Reynir Andrésson Thunderbolt
212 Jónas Karl Sigurðsson Ruddinn
82 Pétur Viðarsson Skarfurinn
93 Skúli Kristjánsson Simbi
90 Svanur Örn Tómasson Insane
7 Ægir þormar Pálsson Thor
60 Þórður Atli Guðnýjarson Spaðinn
26 Þorvaldur Björn Matthíasson Brjálaða frænka

 

Framkvæmdanefnd


Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Allra

#2 - 25. júlí 2023 kl: 23:06
Skráningu er lokið

Stofnað var til keppni í mótakerfi Akís þann 6.júlí kl 20:00, skráningu lauk 25.júlí kl 23:00 og eru 23 keppendur skráðir til leiks.

 

Framkvæmdanefnd


Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Allar

#1 - 24. júlí 2023 kl: 14:39
Breyting á dómnefnd

Dómnefnd í þessari keppni eru  Þorsteinn Jónsson sem skipar formann dómnefndar, Sighvatur Fannar Nathanaelsson  og Sigurður Ingi Sigurðsson. 

 

Framkvæmdarnefnd