Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Allra keppenda og starfsmanna

#1 - 31. júlí 2023 kl: 20:37
Upplýsingatafla keppninnar

Upplýsingatafla keppninnar er rafræn. Hún er aðgengileg á vefnum á slóðinni: http://nn.is/p7P8C
Þar birtast allar tilkynningar til keppenda og ökumanna, ákvarðanir dómnefndar og annað sem skylt er, eða þarft, að miðla til allra sem mál varða þar til keppni lýkur.