Frá: Dómnefnd/keppnisstjórn - Til: Keppenda

#25 - 10. september 2023 kl: 18:01
Bráðabirgða úrslit

https://docs.google.com/spreadsheets/d/1cyyqqMJtIA8Z-bIQl2EnSxSsSXCj9YGff7ZIyFrQw1w/edit?usp=drivesdk


Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

#24 - 10. september 2023 kl: 17:13
Heat 8 1000 flokkur B

Varðandi bíl 666

Atvik varðandi 666 og 602 í annari beygju eftir start hlýst refsing vegna ítrekaðs aftaná aksturs 666 í 602.

Vegna vítaverðs brots 666 á viðauka L, kafla V, grein 2 í Reglubókinni gefa viðurlög dómnefnd leyfi til að vísa keppenda frá keppni en dómnefnd hefur tekið þá ákvörðun eftir samstuð 666 og 628 að færa keppanda á bíl 666 aftast í þessum riðli


Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

#23 - 10. september 2023 kl: 15:30
4wd flokkur 7 Heat

bíll 409 ýtir 403 útaf, er dæmdur til að starta í þriðju röð í Heati 8.


Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

#22 - 10. september 2023 kl: 15:04
Unglingar 7 heat C flokkur

varðandi 27 og 71,

 

Dómnefnd skoðaði málið og tók ákvörðun að þetta sé keppnisatvik.


Frá: Keppnisstjórn/dómnefnd - Til: Keppenda

#21 - 10. september 2023 kl: 14:53
Breyting á Sérreglu

Úrslit:

Allir fá að keyra í úrslitum, allir fá þá séns til þess að halda áfram að safna stigum.

ef upp kemur að 2 eða fleiri séu með sömu heildarstig eftir helgina verður horft til tímatöku.


Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

#20 - 10. september 2023 kl: 14:11
unglingar C Heat 6 LAGFÆRING

Bíll 29 krossar línur í starti í heat 6, Verður færður aftast í heat 7.


Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

#19 - 10. september 2023 kl: 13:32
Breytingar á keppnisstjórn

í ljósi aðstæðna er keppnisstýran farin af svæðinu og í hennar stað tekur við Hanna Rún Ragnarsdóttir.

Guðmundur Örn Þorsteinsson tekur við af Hönnu sem formaður dómnefndar. og Kristinn Sveinsson bætist við í dómnefnd.


Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

#18 - 10. september 2023 kl: 13:29
Atvik í heat 5 flokkur 2000

Bíll 226 ekur utaní 246

Niðustaða dómnefndar 
Dómnefnd fóru yfir öll gögn og komust að þeirri niðurstöðu að bíll 226 var valdur af því að 246 rennur útaf og tapar þá heatinu.

úrskurður: Dómnefnd 
Bíll 226 fær síðustu stigin í þessu heati og 246 fær þau stig sem 226 fékk. 226 fékk 17 stig, breytist í 11 stig


Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

#17 - 10. september 2023 kl: 12:56
Unglingaflokkur heat 6 Flokkur B

Dómnefnd Barst video þar sem keppandi á bíl 44 keyrir viljandi í hlið bíls 41.

 

Niðurstaða Dómnefndar:

Þar sem bíll 44 klárar ekki heatið og er þar með síðasi bíll fær hann refsinguna að þurfa að ræsa fyrir aftan aftasta bíl (þá í þriðju línu)


Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

#16 - 10. september 2023 kl: 12:15
unglingar C Heat 6

Bíll 2 krossar línur í starti í heat 6, Verður færður aftast í heat 7.


Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

#15 - 10. september 2023 kl: 11:14
Unglingaflokkur Heat 5 Hópur A

Bíll 4 finnst 34 hafa þvingað sig útúr braut.

Dómnefnd skoðar video, Bíll 4 byrjar að ýta 34 í S-Beygju sem gerir það að verkumað bíll 34 nær ekki beygjunni og fer utaní bíl 4.

Niðurstaða: Báðir bílar eiga sök um smá nudd og teljum við þetta einfaldlega Keppnisatriði.


Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

#14 - 9. september 2023 kl: 17:56
ákvörðun

ökumaður 766 fær áminningu fyrir aftanákeyrslur.


Frá: Keppnisstjórn/dómnefnd - Til: Keppenda

#13 - 9. september 2023 kl: 15:17
Bílstjóraskipti

Bíll 615 í 1000 flokki,

Bogi Sigurbjörnsson hættir keppni v/meiðsla, Jón Ingvi Pétursson kemur í staðinn og byrjar heat 3 með 0 stig, 1000 flokkur samþykkti þessa breytingu.


Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

#12 - 9. september 2023 kl: 15:16
ákvörðun #

Ökumaður Daníel Valdimarsson fær tiltal vegna grófs aksturs í 1000 flokki og í 1400 flokki.


Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

#11 - 9. september 2023 kl: 14:20
ákvörðun

Dómnefnd fékk ábendingu með bíll 199 að hann hafi krossað línur, málið var athugað og komist að þeirri niðurstöðu að bíll 199 krossar ekki línur fyrr en eftir að ráslínukafla líkur.


Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

#10 - 9. september 2023 kl: 14:19
ákvörðun 3

Bíll 27 fær tiltal vegna grófs aksturslags í 2.Heati


Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

#9 - 9. september 2023 kl: 14:17
ákvörðun 2

Bíl 34 ekur í hlið bíls 40, ökumaður 34 fær tiltal, ef atvik kemur aftur fyrir þá verður hiklaus refsing.


Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

#8 - 9. september 2023 kl: 14:17
ákvörðun 1

409 fær tiltal vegna þess að hann krossar línu í starti, ástæða fyrir því að ekki var endurræst var vegna þess að ökumaður græddi ekkert á þessu.


Frá: Keppnisstjórn - Til: Keppenda

#7 - 9. september 2023 kl: 13:32
Tilkynning

Bill 6 var flaggaður út of snemma, Heldur samt sæti sem hann var með þegar hann var flaggaður út.


Frá: Keppnisstjórn - Til: Keppenda

#6 - 9. september 2023 kl: 13:17
Þjófstart 1

Þjófstart unglingaflokkur 2.Heat, Bíll 25 þjófstartar, settur fyrir aftan aftasta bíl.


Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

#5 - 9. september 2023 kl: 10:56
Stigagjöf

Hala niður viðhengi

Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

#4 - 9. september 2023 kl: 10:53
Breyting á Dómnefnd

Formaður Dómnefndar verður Hanna Rún - 692-9594

Gunnar Bjarnason Verður til taks fyrir dómnefnd.


Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

#3 - 8. september 2023 kl: 15:26
Tímakubbar

Til þess að vera örugg með að fá kubb þá þarf að skrá sig hérna https://www.facebook.com/groups/409046962590889/permalink/2429207137241518/


Frá: Keppnisstjóra, dómnefnd - Til: Keppenda

#2 - 3. september 2023 kl: 00:25
Parc fermé

Breyting á sérreglu

 

GREIN 4.3 PARC FERMÉ

Var

4.3.1 Parc Fermé er pitturinn

Verður

4.3.1 Parc fermé er pittur og sérmerkt svæði fyrir efstu 3 sætu í hverjum flokki

Var

4.3.2 Ökutæki sem tekur þátt í úrslitum skal ekið af ökumanni þess beint í Parc Fermé þegar síðustu ferð lýkur, ökumenn mega ganga frá bílum á kerrur, skipta um dekk en ekki eiga neitt við bílana að öðru leiti.

verður

4.3 2 Ökutæki sem tekur þátt í úrslitum skal ekið í parc fermé,  fystu 3 bílar á sérmerkt svæði, hinir í sitt stæði.

Var

4.3.2.a Ökutæki sem lýkur keppni án þess að klára sínar ferðir er heimilt að aka beint í pitt.

4.3.2.a Helst óbreytt

Var 

4.3.3 Ökutæki skulu vera í Parc Fermé í að minnsta kosti 30 mínútur eftir birtingu bráðabirgðaúrslita eða þar til dómnefnd ákveður að þau megi yfirgefa svæðið. – Brjóti keppandi Parc Fermé reglur getur hann fengið refsingu

4.3.3 Helst óbreytt

Var

4.3.4 Viðgerðir aðrar en að skipta út sprungnu dekki og eldsneytisáfylling eru ekki heimilar í Parc Fermé.

Verður

4.3.4 Engar snertingar a bíl á meðan hann er í pac fermé 

 

 

 


Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

#1 - 3. september 2023 kl: 00:11
Breytt rásröð flokka

ATH

Breyting á ræsingu flokka gildir báða dagana

Keyrt verður:

Unglingaflokkur

1000 flokkur

2000 flokkur

1400 flokkur

4x4 flokkur 

Opinn flokkur