Keppnisstjóri hefur birt bráðabirgðaúrslit. Má sjá í viðhengi.
kærufrestur er hafinn
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson
Hala niður viðhengi
Skoðunarmenn hafa lokið keppnisskoðun og eru allir bílar með rásheimild.
Keppnisstjórn fékk sent erindi er varðar breytingu á áhöfn á bíl nr. 1
Bíll með rásnúmer 1 hefur skráð aðstoðarökumann, Guðríður Linda Karlsdóttir.
Áhöfn á bíl nr. 1 er þá Gunnar Karl Jóhannesson og Guðríður Linda Karlsdóttir.
Framkvæmdarnefnd hefur sent beiðni til dómnefdar um breytingu á dagskrá:
Dómnefnd hefur samþykkt breytingu á dagskrá.
28. Júní mæting er á servic plan hjá Kaldadal og Uxahryggjum kl 17:00
28. Júní: keppnisskoðun kl. 17:30
28. Júní: Keppendafundur kl. 19:00
28. Júní: Ræsing við fyrstu sérleið kl. 19:40
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson formaður, Tryggvi M Þórðarsson, Linda Dögg Jóhannsdóttir