Her koma staðfest úrslit eftir daginn
Þorsteinn Jónsson
Formaður dómnefndar
Vegna þess að netsamband var takmarkað þá kemur stig úr brautum núna i einni heild
Þorsteinn Jónsson
Formaður dómnefndar
Öll keppnistæki fá skoðun og fá allir keppendur rásheimild
Framkvæmdarnefnd hefur óskað eftir að gerð sé breyting á dómnefnd keppnarinnar.
Sigfús Þór Sigurðsson fer úr dómnefnd og tekur við starfi brautarstjóra. Í hans stað í dómnefnd kemur Sighvatur Fannar Natahanaelsson.
Framkvæmdarnefnd
Dómnefnd gerir breytingu á öryggisfulltrúa keppnarina.
Skráður var öryggisfulltrúi Sigurður Bjarnason í hans stað kemur Ari Halldór Hjaltason.
Dómnefnd
.png)
Búið er að draga í rásröð fyrstu brautar í Vélsmiðju Suðurlands Torfæruni.
Hér má sjá rásröðina með keppandanúmeri og nafni keppnistækis
| 59 | Ragnar Skúlason | Simbi |
| 87 | Bjarnþór Elíasson | Olsen Olsen |
| 111 | Ólafur V Björnsson | Pjakkurinn |
| 7 | Þór Þormar Pálsson | Thor |
| 12 | Árni Steindór Sveinsson | 2Insane |
| 25 | Andri Jamil Ásgeirsson | Raptor |
| Jónas Karl Sigurðsson | Ruddinn | |
| 191 | Ingi Már Björnsson | Bomban |
| 15 | Gunnar Gauti Valgeirsson | Jóker |
| 177 | Jón Örn Ingileifsson | Útlaginn |
| 70 | Kolbeinn Þór | Refurinn |
| 38 | Jón Gísli Benónýsson | Móri |
| 101 | Magnús Aðalvíkingur Finnbjörnsson | Green Thunder |
| 115 | Guðmundur Elísason | Ótemjan |
| 23 | Andri Már Sveinsson | Kúrekinn |
| 131 | Baldvin Páll Tómasson | Kletturinn |
| 54 | Jón Reynir Andrésson | Thunderbolt |
| 27 | Ingvar Jóhannesson | Víkingurinn |
| 86 | Guðlaugur Sindri Helgason | Olsen |
| 116 | Jón Arnar Jónsson | Madmax |
| 93 | Skúli Kristjánsson | Mjallhvít |
| 8 | Grímur Helguson | Brjála II |
| 169 | Gunnar Valgeir Reynisson | Batman |
Framkvæmdarnefnd
Í viðhengi má sjá brautarteikningar fyrir Vélsmiðju Suðurlands torfæruna https://drive.google.com/drive/folders/12uHeT47gPwKfVyFXXTcUqDocrKy9AQT4?usp=sharing
Framkvæmdanefnd
Skráning í Vélsmiðju Suðurlands Torfæruna er lokið. 23 keppnisskráningar bárust.
22 í flokki sérútbúna og 1 í flokki sérútbúna götubíla.
Framkvæmdanefnd
Opnað hefur verið fyrir skráingu í Vélsmiðju Suðurlands torfæruna þann 31 ágúst. Skráningarfrestur er til 26 ágúst kl 17:00
Framkvæmdanefnd