Frá: Dómnefnd - Til: Allra
#50 -
15. júní 2025 kl: 21:32
Lokaúrslit keppninnar
Engar kærur bárust innan kærufrests og engar breytingar eru gerðar á bráðabirgðaúrslitum. Dómnefnd staðfestir hér með bráðabirgðaúrslit sem lokaúrslit keppninnar.
Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda #401 og #480
#49 -
15. júní 2025 kl: 21:30
Úrskurður
Dómnefnd tók til skoðunar atvik á milli keppenda #401 og #480 í upphafi 4. hrings í úrslitariðli í 4x4 Non Turbo flokki. Ökumenn voru boðaðir til skýrslutöku og myndbandsefni skoðað. Í kjölfarið úrskurðar dómnefnd svo, að keppanda #401 er veitt áminning fyrir óvarlegan akstur eftir samstuð þar sem hann ók aftur á bak inn í hlið ökutækis #480.
Keppandi er minntur á rétt sinn til að áfrýja tilteknum úrskurðum dómnefndar samkvæmt reglum þar að lútandi.
Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda
#48 -
15. júní 2025 kl: 21:11
Ágreiningsmál
Ökumenn á bílum númer 401 og 480 eru vinsamlegast beðnir um að heiðra dómnefnd með nærveru sinni í stjórnstöð
Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda nr. 628 og 640
#47 -
15. júní 2025 kl: 21:05
Úrskurður
Dómnefnd hefur skoðað atvik á milli keppenda 628 og 640 í úrslitariðli, ásamt því að skoða báðar bifreiðarnar og ræða við báða ökumenn. Niðurstaða dómnefndar er að ekki verði aðhafst meira í málinu.
Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda
#46 -
15. júní 2025 kl: 20:28
Keppendur 628 og 640
Ökumenn á bifreiðum 628 og 640 eru vinsamlegast beðnir um að hitta dómnefn upp í stjórnstöð.
Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda
#45 -
15. júní 2025 kl: 20:27
Tæknilegt eftirlit
Tæknilegu eftirliti á bifreið 627 er lokið og ekki verður aðhafst frekar í málinu.
Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda
#44 -
15. júní 2025 kl: 20:16
Varamaður dómnefnd
Dómnefnd útnefnir Einar Gunnlaugsson sem varamann í dómnefnd í stað Guðmundar Þorsteinssonar.
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#43 -
15. júní 2025 kl: 20:11
Úrslit 4x4
Bráðabirgðar úrslit 4x4 non turbo úrslit
Hala niður viðhengi
Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda
#42 -
15. júní 2025 kl: 20:08
Tæknilegt eftirlit
Dómnefnd fyrirskipar skoðunarmanni að framkvæma tæknilegt eftirlit samkv. reglu 11.9.3.t
á ökutækjum 628, 640 og 627.
Óheimilt er að vinna við tækin frá þessari stundu
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#41 -
15. júní 2025 kl: 20:04
Úrslit opinn flokkur
Bráðabirgðar úrslit opinn flokkur úrslit
Hala niður viðhengi
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#40 -
15. júní 2025 kl: 19:57
Úrslit 2000cc
Bráðabirgðar úrslit 2000cc úrslit
Hala niður viðhengi
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#39 -
15. júní 2025 kl: 19:49
Úrslit 1400cc
Bráðabirgðar úrslit 1400cc flokkur úrslit
Hala niður viðhengi
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#38 -
15. júní 2025 kl: 19:44
Úrslit 1000cc
Bráðabirgðar úrslit 1000cc úrslit
Hala niður viðhengi
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#37 -
15. júní 2025 kl: 19:29
Úrslit unglingar A
Bráðabirgðar úrslit unglingar A
Hala niður viðhengi
Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda
#36 -
15. júní 2025 kl: 18:44
Bíll 40 unglingaflokkur A
Bíll 40 veltur í fyrstu beygju, dómnefnd hefur yfirfarið myndbandsupptöku því til staðfestingar.
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#35 -
15. júní 2025 kl: 18:35
Úrslit unglingaflokkur B
Bráðabirgðar úrslit í unglingaflokki B úrslit
Hala niður viðhengi
Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda
#34 -
15. júní 2025 kl: 18:05
Viðbót staðreyndar dómara
Þóra Kristín Hafdal verður staðreyndadómari með myndbands dómgæslu við fyrstu beygju.
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#33 -
15. júní 2025 kl: 18:02
Úrslit 4x4 heat 3
Bráðabirgðar úrslit 4x4 heat 3
Hala niður viðhengi
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#32 -
15. júní 2025 kl: 17:58
Úrslit opinn flokkur heat 3
Bráðabirgðar úrslit opinn flokkur heat 3
Hala niður viðhengi
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#31 -
15. júní 2025 kl: 17:49
Úrslit 2000cc heat 3
Bráðabirgðar úrslit 2000cc flokkur heat 3
Hala niður viðhengi
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#30 -
15. júní 2025 kl: 17:42
Úrslit 1400cc heat 3
Bráðabirgðar úrslit 1400cc heat 3
Hala niður viðhengi
Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda
#29 -
15. júní 2025 kl: 17:35
Bíll 617 1000cc heat 3
1000cc flokkur heat 3
Bíll 617 keyrir bíl 680 út úr braut við póst 2
Bíll 617 færður afturfyrir
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#28 -
15. júní 2025 kl: 17:33
Úrslit 1000cc heat 3
Bráðabirgðar úrslit 1000cc heat 3
Hala niður viðhengi
Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda
#27 -
15. júní 2025 kl: 17:25
Bíll 83 unglingar
Unglingaflokkur heat 3 B
Bíll 83 færður afturfyrir vegna árekstur við póst 3
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#26 -
15. júní 2025 kl: 17:24
Úrslit unglingar heat 3 B
Bráðabirgðar úrslit unglingaflokkur heat 3B
Hala niður viðhengi
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#25 -
15. júní 2025 kl: 17:01
Úrslit unglingaflokkur heat 3 A
Bráðabirgðar úrslit ungilingaflokkur heat 3 A
Hala niður viðhengi
Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda
#24 -
15. júní 2025 kl: 16:19
Staðreyndardómarar
Jónas Freyr Sigurbjörnsson og Hrefna Björnsdóttir bætast við sem staðreyndardómarar
Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda
#23 -
15. júní 2025 kl: 16:04
Staðreyndardómari viðbót
Kristófer Sindri Pétursson er viðbættur staðreyndardómari milli pósta 1 og 2
Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda
#22 -
15. júní 2025 kl: 15:31
Bíll 226 heat 2 200cc
200cc flokkur heat 2 .
Bíll 204 snýr 226 í fysrtu beygju.
Dæmdur til að ræsa aftast.
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#21 -
15. júní 2025 kl: 15:28
Úrslit 4x4 flokkur heat 2
Bráðabirgðar úrslit 4x4 heat 2
Hala niður viðhengi
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#20 -
15. júní 2025 kl: 15:17
Úrslit opinn flokkur heat 2
Bráðabirgðar úrslit opinn flokkur heat 2
Hala niður viðhengi
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#19 -
15. júní 2025 kl: 15:09
Úrslit 2000cc heat 2
Bráðabirgðar úrslit 2000cc flokkur heat 2
Hala niður viðhengi
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#18 -
15. júní 2025 kl: 15:03
Úrslit 1400cc heat 2
Bráðabirgðar úrslit 1400cc heat 2
Hala niður viðhengi
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#17 -
15. júní 2025 kl: 14:54
Úrslit 1000cc heat 2
Bráðabirgðar úrslit 1000cc heat 2
Hala niður viðhengi
Frá: Dómnefnd - Til: keppenda
#16 -
15. júní 2025 kl: 14:48
Bíll 33 heat 2B
Bíll 33 virðir ekki blátta flagg, unglingaflokkur heat 2B póstur 2
Áminning veitt af dómnefnd
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#15 -
15. júní 2025 kl: 14:46
Úrslit unglingaflokkur heat 2 B
Bráðabirgðar úrslit unglingaflokkur 2B
Hala niður viðhengi
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#14 -
15. júní 2025 kl: 14:35
Úrslit unglingaflokkur heat 2 A
Bráðabirgðar úrslit Unglingaflokkur heat 2 A
Hala niður viðhengi
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#13 -
15. júní 2025 kl: 14:23
Úrslit 4x4 heat 1
Bráðabirgðar úrslit 4x4 heat 1
Hala niður viðhengi
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#12 -
15. júní 2025 kl: 14:04
Úrslit opinn flokkur heat 1
Bráðabirgðar úrslit opinn flokkur heat 1
Hala niður viðhengi
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#11 -
15. júní 2025 kl: 13:57
Úrslit 2000cc heat 1
Bráðabirgðar úrslit 2000cc heat 1
Hala niður viðhengi
Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppanda
#10 -
15. júní 2025 kl: 13:47
akstur í lok heata
ábending til keppenda.
Vinsamlegast þegar keppendur koma yfir endamark við lok heata, reyna að negla ekki niður, heldur hægja rólega á sér uppeftir á leið út úr braut til að forðast árekstra eftir endamark.
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#9 -
15. júní 2025 kl: 13:40
Úrslit 1400cc heat 1
Bráðabirgðarúrslit 1400cc heat 1
Hala niður viðhengi
Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda
#8 -
15. júní 2025 kl: 13:35
1000cc heat 1
Heat 1 1000cc
Bíll 607 tekur fram úr á gulu flaggi við póst 4.
Verður dæmdur afturfyrir
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#7 -
15. júní 2025 kl: 13:33
Úrslit 1000cc heat 1
Bráðabirgðar úrslit 1000cc heat 1
Hala niður viðhengi
Frá: Framkvændanefnd - Til: Keppenda
#6 -
15. júní 2025 kl: 13:18
Úrslit unglingar heat 1 B
Bráðabirgðar úrslit unglingar heat 1 B
Hala niður viðhengi
Frá: Framkvændanefnd - Til: Keppenda
#5 -
15. júní 2025 kl: 12:59
Úrslit unglingar heat 1 A
Úrslit unglingar heat 1 A
Hala niður viðhengi
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppanda
#4 -
15. júní 2025 kl: 12:50
Staðreyndardómarar
Leiðrétting á staðreyndardómurum
Kristófer Máni Grétarsson
Guðjón Páll Sigurðarsson
Jón Kjartansson
Valdimar Geir Valdimarsson
Þórarinn Hrafn Skúlason
Jón Gunnlaugur Stefánsson
Bergfríður Þóra Óttarsdóttir
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppanda
#3 -
15. júní 2025 kl: 12:49
Rásröð unglingar
Unglingar A
| 1# |
Adam Máni Valdimarsson |
69 |
|
| 2# |
Guðmundur Gauti Ívarsson |
71 |
|
| 3# |
Alex Jamil Atlason |
25 |
|
| 4# |
Óskar Þór Baldursson |
11 |
|
| 5# |
Leó Geirsson |
26 |
|
| 6# |
Vinjar Rökkvi Ingason |
77 |
|
| 7# |
Halldór Ólafsson |
44 |
|
| 8# |
Elísa Rún Hilmarsdóttir |
20 |
|
| 9# |
Ari Fritz Invarsson |
32 |
|
| 10# |
Elísabeth Ástrós Geirsdóttir |
13 |
|
Unglingar B
| 1# |
Hergill Henning Krinstinsson |
40 |
|
| 2# |
Bergrún Fönn Alexandersdóttir |
55 |
|
| 3# |
Guðni Hrafn Baldursson |
43 |
|
| 4# |
Natan Nick Sverrisson |
83 |
|
| 5# |
Eydís Anna Jóhannesdóttir |
34 |
|
| 6# |
Daníel Orri Sigurðarson |
53 |
|
| 7# |
Sigurður Almar Guðnason |
80 |
|
| 8# |
Sighvatur Óli Þorsteinsson |
31 |
|
| 9# |
Edda Björk Guðnadóttir |
82 |
|
| 10# |
Aðalheiður Ósk Sigfúsdóttir |
33 |
|
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppanda
#2 -
15. júní 2025 kl: 12:48
Staðreyndardómarar
Staðreyndardómarar eru eftirfarandi
Kristófer Máni Grétarsson
Guðjón Páll Sigurðarsson
Jón Kjartansson
Valdimar Geir Valdimarsson
Þórarinn Hrafn Skúlason
Ingibjörg
Bergfríður Þóra Óttarsdóttir
Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda
#1 -
15. júní 2025 kl: 12:44
Skoðun
Alls eru 50 tæki skráð og öll tæki hafa hlotið rásheimild