Frá: Keppnisstjóra og dómnefnd - Til: Keppenda

#4 - 25. ágúst 2025 kl: 22:17
Tilkynning frá keppnisstjórn og dómnefnd

Vegna slyssins sem varð á laugardag var ákveðið að stöðva keppnina. Búið er að taka ákvörðun um að þessari keppni verði lokað og ekki keyrð aftur. Úrslit verða reiknuð út frá þeim riðlum sem kláruðust og verða kynnt síðar í vikunni, þegar við höfum haft færi á að fara yfir niðurstöður.

 

 

Við þökkum öllum fyrir skilning og samstöðu í þessum aðstæðum og sendum hlýjar kveðjur til þeirra sem urðu fyrir áfallinu. ??

 


Frá: framkvæmdanefnd - Til: keppenda

#3 - 23. ágúst 2025 kl: 14:02
upplýsingatafla

Hægt verður að fylgjast með upplýsingatöflu á eftirfarandi tengli

 

https://docs.google.com/document/d/1YcBfasHaEaMr9j0uOtN8JNQLmzn8abCawZshPIEwhdM/edit?usp=sharing 


Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

#2 - 23. ágúst 2025 kl: 02:00
Nokkrir punktar fyrir morgundaginn

Nokkrir punktar fyrir morgundaginn 
•Leggja kerrum á efra svæðinu, þar sem græni hringurinn er
•Aðeins 1 ökutæki með hverju keppnistæki 
•Muna eftir að fara rólega hring til að athuga kubba
•Þegar búið er að skoða bílinn á viðkomandi að fara í tímatöku,  mjög mikilvægt svo dagurinn gangi vel
•Eftir að tímatöku líkur verður keppendafundur á pallinum hjá stjórnstöð
•Við keyrum í þessari röð:

1.1400
2. 2000
3. 1000
4. Opinn
5. 4x4
6. Unglingar A
7. Unglingar B


Frá: Framkvæmdanefnd - Til: keppenda

#1 - 20. ágúst 2025 kl: 19:54
Rásröð

Rásröð 23.Ágúst