Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#4 - 5. september 2025 kl: 21:29
Regla 3.11.4

Regla

3.11.4 - Stig til Íslandsmeistara tekin af ökumanni – Afleiðing vegna áminningar.

 

Eftir 3 áminningar á keppnistímabili: 3 stig tekin af

Eftir 4 áminningar á keppnistímabili: 5 stig tekin af

Eftir 6 áminningar á keppnistímabili: 10 stig tekin af

 

Áminningar árið 2025

Bíll 401 4 áminningar

Bíll 33 1 áminning

Bíll 641 1 áminning

Bíll 680 1 áminning

Bíll 55 1 áminning

Bíll 34 1 áminning

Bíll 26 1 áminning

 


Frá: Framkvæmdanefnd - Til: keppenda

#3 - 5. september 2025 kl: 20:33
upplýsingatafla

https://docs.google.com/document/d/1mq7d3geCrbrkJmQT3iHeodvNocDRIHMxIw0yH9biFuU/edit?usp=sharing

 


Frá: dómnefnd - Til: keppenda

#2 - 5. september 2025 kl: 13:16
Breyting á sérreglum

  • Kærufrestur úr riðlum er 15 mín. Sjá grein 12. Kærur.
  • Áfrýjunar frestur er 15 mín eftir að riðli lauk, þarf að gerast skrifflega . Sjá grein 15 áfrýjanir í alþjóðlegu reglubókinni.

 


Frá: Framkvæmdanefnd - Til: keppenda

#1 - 4. september 2025 kl: 00:17
Rásnúmer

Rásnúmer 5.umferð

Hala niður viðhengi