Breyting verður á keppnisstjóra, í stað Jóhanns Tryggva Unnsteinssonar verður Valdimar Geir Valdimarsson.
Breyting verður á skoðunnarmanni ökutækja, í stað Baldurs Pálssonar verður Einar Þór Birgisson.
Uppfærð dagskrá á laugardaginn verður sem hér stendur:
08:00 svæðið opnar
08.15 móttaka keppenda hefst
08.30 skoðun hefst
09:00 pittur lokar
09.15 skoðun lýkur
09.30 keppendafundur við stjórnstöð
09:45 tímatökur hefjast
11.15 tímartökum lýkur
12:00 keppni hefst
14:00 áætluð keppnislok og kærufrestur byrjar
14:30 kærufresti lýkur
Verðlauna afhending verður á október festi Bílaklúbbsins fyrir bikarmeistara
Framkvæmdanefnd hefur ákveðið að fella niður 8.umferð Íslandsmeistarmótsins í áttungsmílu sem átti að vera þann 30.08.2025 en stefnt er að halda lokaumferð bikarmótsins í áttungsmílu sama dag og Sandspyrnan sem verður þann 13.09.2025.
Frestur til skráningu er framlengdur til fimmtudaginn 11.09.2025 til kl.17:00.
Framkvæmdanefndin hefur tekið akvörðun um að fresta keppninni, endanleg ákvörðun um framhald verður tekin á mánudaginn 01.09.2025
Fyrirhugað er að taka á móti keppendum og keppnisstæki upp í pitt frá kl.09:00-10:00 fyrir þá sem að hafa tök á að koma í skoðun og er þà keppnistækin geymd uppfrá. Ætlum að taka svo stöðuna á brautinni upp úr hádegi.
Í stað Jóhanns Tryggva Unnsteinssonar verður Jóna Phuong Thúy Jakobsdóttir keppnisstjóri.