Frá: Keppnisstjóra - Til: keppenda

25. september 2024 kl: 14:38 - ATH Rásröð

Athugið 

Nú ætlum við að breyta aðeins til og breyta ára langri hefð og breyta rásröð í Rednek mótinu.

Opinn flokkur

4x4 flokkur

1000 konur

1400

2000

1000

Unglingar

Vinsamlegast leggið röðina á minnið og verum vakandi og tilbúin á ráslínu þegar kemur að ykkur