Frá: Dómnefnd - Til: Allra keppenda

25. júní 2021 kl: 20:51 - Skjal 2

Dómnefnd hefur gert eftirfarandi breytingu á sérreglum keppninnar:
Grein 14.1.1 var - "Dómnefnd skipa Aðalsteinn Símonarson, sem jafnframt er formaður hennar,  og Sigurður Arnar Pálsson."
Grein 14.1.1 verður - "Dómnefnd skipa Aðalsteinn Símonarson, sem jafnframt er formaður hennar, Sigurður Arnar Pálsson og Þórður Andri McKinstry."

 

Dómnefndarformaður       Dómnefndarmaður            Dómnefndarmaður
Aðalsteinn Símonarson    Sigurður Arnar Pálsson    Þórður Andri McKinstry