Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Allra

16. júní 2025 kl: 19:28 - Upplýsingaskýrsla 2

Þar sem að það snjóaði nýverið í Heklunni þá höfum við ákveðið að breyta staðsetningu á rallinu og færum okkur á Kaldadal og Uxahryggi. 
 

Meðfylgjandi er uppfærður tímamaster. 
 

 

Hala niður viðhengi