Þar sem að það snjóaði nýverið í Heklunni þá höfum við ákveðið að breyta staðsetningu á rallinu og færum okkur á Kaldadal og Uxahryggi.
Meðfylgjandi er uppfærður tímamaster.