Frá: Dómnefnd - Til: Allra

19. júní 2025 kl: 18:44 - Fundur dómnefndar eftir keppnisskoðun

Auk dómnefndar voru mætt þau:

  • Linda Jóhannsdóttir, keppnisstjóri
  • Ari Halldór Hjaltason, skoðunarmaður

Allir fengu skoðun, en eftir er að skoða tvær bifreiðar #9 og #10 sem fengu heimild til að verða skoðaðar seinna.

Leyfi frá AKÍS og tryggingar liggja fyrir.  Leyfi Vegagerðarinnar liggur fyrir, en í því er rangur tímamaster og verður því að bíða eftir nýju leyfi.  Beðið er eftir öðrum leyfum.

Tryggvi M Þórðarson
Guðmundur Örn Þorsteinsson