Keppnisstjóri tilkynnti dómnefnd að tveir keppendur hefðu komið of seint inná tímavarðstöð í upphafi keppni. Þetta voru bifreiðar #10 og #32, Bifreið #10 mætti tólf mínútum og seint og bifreið #32 ellefu mínútum of seint.
Grein 4.3.2 í keppnisgreinareglum fyrir rally hljóðar svo:
Keppnisstjóri tilkynnti viðkomandi keppendum að þeir hefðu farið yfir tímamörk og þar með vikið úr keppni.
Dómnefnd staðfestir að þar sem bæði bifreið #10 og #32 voru seinar um meira en tíu mínútur í upphafi keppni, þá teljist þær hafa farið yfir tímamörk samkvæmt grein 4.3.2 í keppnisgreinareglum í rally og því vikið úr keppni.
Tryggvi M Þórðarson, formaður
Guðmundur Örn Þorsteinsson
Sigurður Arnar Pálsson