Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

1. ágúst 2025 kl: 15:36 - Stefnt er að sameiningu keppna á morgun, laugardag

Stefnt er að því að umferðir 5 og 6 í Íslandsmóti spyrnu verði haldnar á morgun, laugardag. 

Ef veðurspá stendst þá er stefnt að því að keyra umferð 6 strax í kjölfar 5 umferðar.