Stefnt er að því að umferðir 5 og 6 í Íslandsmóti spyrnu verði haldnar á morgun, laugardag.
Ef veðurspá stendst þá er stefnt að því að keyra umferð 6 strax í kjölfar 5 umferðar.