Frá: Framkvæmdanefnd - Til: keppenda

12. ágúst 2025 kl: 23:16 - Upplýsingaskýrsla 5

Keepnisskoðun verður hjá Orku, Stórhöfða 37 fimmtudaginn 14.Ágúst kl 18:00

Allir bílar mæta á sama tíma

  • Keppendafundur kl 20:00 eða strax að lokinni keppnisskoðun
  • Glaðheimar verða keyrðir að loknum keppendafundi í halarófu með starfsmanni.
  • Starfsmannafundur kl 20:30 - Orka Stórhöfða 37