Að gefnu tilefni vil ég minna keppendur á að eingöngu er leyfilegt að skoða gryfjurnar á Hellu útfrá myndbandinu sem gefið var út. Ekki er heimilt að fara inná landsvæðið utan þess tíma sem sérleiðin er keyrð. Það kemur fram í leiðabók að myndband verði birt af leiðinni.