Á fundi dómnefndar við lok keppnisskoðunar var farið yfir leyfi fyrir rallinu og þau staðfest.
Einnig kom skoðunarmaður og kvað alla utan einn hafa fengið skoðun. Þessi eini var með útrunninn tryggingarviðauka, sem mun endurnýjaður í fyrramálið og komið með áður en ræsing á sér stað.
Háð því að ofangreindur tryggingarviðauki sé sýndur þá staðfestir dómnefnd eftirfarandi rásröð:
# | Ökumaður | Aðstoðarökumaður | Keppnistæki | Flokkur | |
1 | 3 | Skafti Svavar Skúlason | Daði Rafn Brynjarsson | Mitsubishi Lancer Evo | A |
2 | 4 | Birgir Guðbjörnsson | Valgarður Davíðsson | Ford Fiesta | A |
3 | 9 | Agnar Ingi Sigurðsson | Ísak Guðjónsson | Mitsubishi Lancer Evo | A |
4 | 7 | Jósef Heimir Guðbjörnsson | Gunnar Eyþórsson | Mitsubishi Lancer Evo | A |
5 | 10 | Baldur Arnar Hlöðversson | Heimir Snær Jónsson | Subaru Impreza | A |
6 | 5 | Óskar Sólmundarsson | Garðar Gunnarsson | Subaru Impreza | A |
7 | 28 | Jóhann Ingi Fylkisson | Heiða Karen Fylkisdóttir | Mitsubishi Lancer Evo | A |
8 | 6 | Almar Viktor Þórólfsson | Vigdís Pála Þórólfsdóttir | Subaru Impreza | C |
9 | 11 | Halldór Víkingur Guðbrandsson | Sigurgeir Guðbrandsson | Subaru Impreza | C |
10 | 17 | Björgólfur Bersi Kristinsson | Hergill Henning Kristinsson | Subaru Impreza | C |
11 | 29 | Stefán Borgar Magnússon | Atli Þór Höskuldsson | Subaru Impreza | C |
12 | 66 | Daníel Jökull Valdimarsson | Hanna Rún Ragnarsdóttir | Subaru Impreza | C |
13 | 16 | Úlfar Alexandre Rist | Daníel Victor Herwigsson | Subaru Impreza | C |
14 | 99 | Adam Máni Valdimarsson | Vikar Karl Sigurjópnsson | Subaru Impreza | C |
15 | 45 | Rúnar L. Ólafsson | Rafn Hlíðkvist Björgvinsson | BMW | E |
Tryggvi M Þórðarson, formaður dómnefndar,
Sigurður Arnar Pálsson,
Guðmundur Örn Þorsteinsson