Frá: Keppnisstjóra - Til: Allra

15. ágúst 2025 kl: 17:49 - Marktími á fyrstu ferjuleið og innkoma á tímavarðstöð við Djúpavatn

Í tímabókinni var rangur ferjuleiðartími gefinn upp á leiðinni frá rásmarki að tímavarðstöð á fyrstu sérleið.  Ferjuleiðartíminn á að vera 57 mínútur.

Þannig að fyrsta bifreið á að koma inná tímavarðstöð við upphaf SS-1 Djúpavatns suður kl. 17:57 og vera ræst inná SS-1 kl 18:00.

Keppnisstjóri