Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

16. ágúst 2025 kl: 01:34 - Upplýsingskýrsla 11

  1. Borist hefur ábending um villur í  leiðabók og skal hún því notuð til viðmiðunnar 
  2. Vegna misstaka hjá tímaverði á annari leið um Glaðheima tafðist ein áhöfn um 4 sekúndur,  tími hefur verið leiðréttur.
  3. Staðreyndardómarar á degi 2 og 3 eru:
  • Tímaverðir
  • Undanfarar
  • Eftirfarar
  • Óryggisfulltrúi
  • Gæsla inná sérleiðum