Frá: Keppnisstjóra og dómnefnd - Til: Keppenda

25. ágúst 2025 kl: 22:17 - Tilkynning frá keppnisstjórn og dómnefnd

Vegna slyssins sem varð á laugardag var ákveðið að stöðva keppnina. Búið er að taka ákvörðun um að þessari keppni verði lokað og ekki keyrð aftur. Úrslit verða reiknuð út frá þeim riðlum sem kláruðust og verða kynnt síðar í vikunni, þegar við höfum haft færi á að fara yfir niðurstöður.

 

 

Við þökkum öllum fyrir skilning og samstöðu í þessum aðstæðum og sendum hlýjar kveðjur til þeirra sem urðu fyrir áfallinu. ??