Fyrirhugað er að taka á móti keppendum og keppnisstæki upp í pitt frá kl.09:00-10:00 fyrir þá sem að hafa tök á að koma í skoðun og er þà keppnistækin geymd uppfrá. Ætlum að taka svo stöðuna á brautinni upp úr hádegi.