Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

1. september 2025 kl: 19:42 - Upplýsingar vegna frestun

Framkvæmdanefnd hefur ákveðið að fella niður 8.umferð Íslandsmeistarmótsins í áttungsmílu sem átti að vera þann 30.08.2025 en stefnt er að halda lokaumferð bikarmótsins í áttungsmílu sama dag og Sandspyrnan sem verður þann 13.09.2025. 
 

Frestur til skráningu er framlengdur til fimmtudaginn 11.09.2025 til kl.17:00.