Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

10. september 2025 kl: 12:04 - Uppfærð dagskrá fyrir keppni 13.09

Uppfærð dagskrá á laugardaginn verður sem hér stendur: 

08:00 svæðið opnar

08.15 móttaka keppenda hefst

08.30 skoðun hefst

09:00 pittur lokar

09.15 skoðun lýkur

09.30 keppendafundur við stjórnstöð

09:45 tímatökur hefjast

11.15 tímartökum lýkur

12:00 keppni hefst

14:00 áætluð keppnislok og kærufrestur byrjar

14:30 kærufresti lýkur

 

Verðlauna afhending verður á október festi Bílaklúbbsins fyrir bikarmeistara