Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

27. ágúst 2020 kl: 22:41 - Linda Dögg Jóhannsdóttir

Það barst athugasemd frá Akís um að keppnisstjóri eigi 2 börn sem eru keppendur á keppninni, komi upp atvik er varða þá keppendur mun keppnisstjóri stíga til hliðar og mun Atli Jóhann Einarsson aðstoðarkeppnisstjóri taka við.