Hvernig raðast í riðla
???? Laugardagur:
Raðað í riðla eftir tímatöku.
Keyrð eru 3 heat og stig úr þeim telja áfram í 4. heat.
Semsagt í 1000 flokki munu 8 bestu tímarnir fara í A og restin í B
Í unglingaflokki eru það 11 bestu tímarnir í A og 10 í B
4. heat er lokaheat a laugardag, en stigagjöf er eins og í venjulegu heati.
???? Sunnudagur:
Raðað í riðla eftir stigum úr öllum 4 heatunum frá laugardegi (tímataka gildir ef jafnt).
8. heat er úrslitaheat með tvöföldum stigum. Sá sem er með flestu stigin í sínum flokki verður bikarmeistari í þeim flokki
En sá sem er með flest heildarstigin yfir helgina verður Rednek bikarmeistari