Frá: keppnisstjórn - Til: keppanda

18. september 2025 kl: 16:42 - tímamaster og dagsskrá

AÍFS rally 4.10.2024

 

 

 

Dagskrá  

 

 

 

 

 

16 sept Skráning hefst 19:00 keppnisgjald er 40þ fyrir áhöfn

16 sept  Dagskrá birt og bann hefst við leiðaskoðun á öllum leiðum, Leyft er að leiðarskoða Djúpavatn en höfum það hóflega og skoða það 2x sitthvoru átt og fer keppnistjórn fram á að keppendur verði heiðarlegir með það.

28 sept Skráningu lýkur klukkan 17:00

29 sept Rásröð birt á facebook síðu AÍFs

3 okt kl 18:00  leiðarskoðun um patterson í fylgd með keppnisstjórn 

3 okt Keppnisskoðun eftir leiðarkoun í húsnæði Aífs smiðjuvellir 6

3 okt Fundur verður með keppendum í skoðunni.

4 okt mæting 08:20 við upphaf fyrstu serleið

4 okt 09:20 Ræsing fyrsta bíls.

Endamark og tilkynning á úrslit er á plani dóminos  eftir seinustu sérleið.

 

Fyrir hönd keppnisstjórnar AÍFS

Garðar Gunnarsson   

mottaka@bilaroghjol.is                        

Sími 8967392

Hala niður viðhengi