Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda í unglingaflokki og keppnisstjóra

30. júní 2021 kl: 21:20 - Skjal 23

Dómnefnd staðfestir að bráðabirgðaúrslit í unglingaflokki birt kl. 20.00 eru lokaúrslit keppninnar í þeim flokki.

Aðalsteinn Símonarson formaður dómnefndar
Sigurður Arnar Pálsson dómnefndarmaður
Þórður Andri McKinstry dómnefndarmaður