Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

20. júlí 2021 kl: 10:30 - Leiðalýsing og Leiðaskoðun.

Leiðarskoðun. 

Leiðarskoðun er ekki háð neinum tíma og leyfð hvenær sem er , hinsvegar eru AÐEINS leyfðar 2.ferðir í hvora átt. Ég treysti ykkur 100% til þess að fara eftir þessu. 

Glannakstur og auka ferðir fara á borð dómnefndar og ákveður hún refsinguna.

Vinsamlegast sendið tölvupóst á hannarunragnars@gmail.com varðandi leiðarskoðunarbíl : bílnúmer , gerð og lit og hvenær er áætlað að skoða. Endilega setjið rásnúmerið ykkar svo í aftur-rúðuna.

Leiðalýsing er í viðhengi. 

Hala niður viðhengi