Frá: Dómnefnd - Til: Keppnisstjóra og Birgis Guðbjörnssonar

20. júlí 2021 kl: 17:23 - Upplýsingaskýrsla 4

Dómnefnd barst beiðni frá Birgi Guðbjörnssyni ökumanni um undanþágu frá mætingu til keppnisskoðunar þriðjudaginn 20. júlí kl 18:00 að Hádegismóum, gegn því að aðstoðarökumaður hans mæti til keppnisskoðunarinnar með keppnisbifreiðina og allan þeirra persónulega öryggisbúnað.

Dómnefnd tók málið fyrir og samþykkti beiðnina.

Fh. Dómnefndar,

Kristinn Snær Sigurjónsson, formaður dómnefndar.