Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

23. júlí 2021 kl: 11:42 - Keppnisskoðun 2 - Starfsmannafundur - Keppendafundur - Verðlaun

Keppnisskoðun 2.

Þær áhafnir sem fengu ekki skoðun s.l. Þriðjudag þurfa að mæta í keppnisskoðun 2 þann 23.Júlí klukkan 18:00 í Hendil, Borgarteigur 7 550 Sauðárkrókur. Keppendur þurfa að vera MÆTTIR klukkan 18:00 – skoðun hefst þá.

 

Starfsmanna fundur

Hvar: Stjórnstöð (sjá mynd í viðhengi)
Hvenær: 24.Júlí kl.20:00

 

Fundur með keppendum.
Hvar: Stjórnstöð (sjá mynd í viðhengi)
Hvenær: 24.Júlí kl. 19:30

Skyldumæting er á fundinn, ef keppandi sér sig ekki fært um að mæta skal hann senda formlegt bréf sem inniheldur ástæðu fyrir fjarvistinni á keppnisstjóra fyrir fundinn.

Vinsamlegast virðið tímasetningu og mætið á réttum tíma.

Eftir fundinn fara keppendur að leiðaskoða Nafirnar í fylgd keppnisstjórn. 

 

Verðlaun 

Verðlaun verða veitt fyrir : 
-Heildina 1,2,3 sæti. 
-B-Flokk 1,2,3 sæti. 
-AB Varahlutaflokk 1,2,3 sæti. 


AB Varahlutaverðlaunin eru svo veitt þeim sem nær besta tíma á ofurleið og þeim sem vinnur AB Flokkinn. 

 

 


 

Hala niður viðhengi