Leiðrétting vegna breyttra tímasetninga, en keppnin fer fram Sunnudaginn 13.sept.
Dagskrá keppninnar verður sem hér segir:
10:00 Mæting keppenda
10:15 Skoðun hefst
11:00 Pittur lokar ( Keppendur í torfæru undanskildir)
11:30 Skoðun lýkur
12:15 Keppendafundur með keppnisstjóra
12:30 Tímatökur hefjast
13:30 Tímatökum lýkur
14:00 Keppni hefst
16:00 Áætluð keppnislok og kærufrestur hefst
16:30 Kærufresti lýkur
Verðlauna afhending við stjórnstöð. Veitt eru verðlaun fyrir 1. og 2. sæti í hverjum flokki.