Frá: Keppnisstjóra - Til: keppenda

10. september 2021 kl: 08:45 - Linda

1# 

Aðstoðarkeppnisstjór í keppninni er Hanna Rún Ragnarsdóttir, hún verður staðsett í stjórnstöð og er hægt að leita til hennar með ábendingar. Eins mun hún taka ákvaraðnir sem snúa að unglingaflokk og 1400 flokk þar sem keppnisstjóri á börn í þeim flokkum.