Frá: Keppnisstjóra - Til: keppenda

10. maí 2022 kl: 14:51 - Linda Dögg Jóhannsdóttir

Hægt verður að nálgast keppnisnúmer uppá braut í kvöld 10.maí á milli  kl:18 - 20

Og einnig á fimmtudag milli kl: 18 -20

Æfing fyrir nýliða sem aldrei hafa keyrt áður er í kvöld þriðjudaginn 10.maí og opin æfing fyrir alla fimmtudaginn 12.maí milli kl 18-20