Frá: Dómnefnd - Til: Allra keppenda

28. maí 2022 kl: 12:09 - NN

Á fundi dómnefndar með skoðunarmönnum og viðburðarstjóra var farið yfir lista yfir þá keppendur sem voru mættir og stóðust skoðun.  Allir fengu skoðun sem voru mættir.

Beiðni kom frá Tryggva Snæ Friðjónssyni um að keppa bæði í Breytt götuhjól (B)
og Götuhjól yfir 700cc (G+), sem var samþykkt, enda leyft samkvæmt relgum MSÍ,

Þá óskaði Snorri Þórarinsson eftir því að verða fluttur úr flokknum Götuhjól undir 700cc (G-) þar sem hann var einn yfir í flokkinn Götuhjól yfir 700cc (G+), sem var heimilað.

DS flokkur

  • Bjarki Reynisson
  • Gretar Óli Ingþórsson
  • Guðmundur Þór Jóhannsson
  • Gunnlaugur Gunnlaugsson

MSÍ Breytt götuhjól (B)

  • Birgir Þór Kristinsson
  • Davið Þór Einarsson
  • Þorvaldur Yngvi Schiöth
  • Tryggvi Snær Friðjónsson

MSÍ Götuhjól yfir 700cc (G+)

  • Guðmundur Alfreð Hjartarson
  • Guðvarður Jónsson
  • Hrannar Ingi Óttarsson
  • Ingi Björn Sigurðsson
  • Ólafur Ragnar Ólafsson
  • Tryggvi Snær Friðjónsson
  • Snorri Þórarinsson

T/C 9,90 / 6,30

  • Halldór Hauksson
  • Harry Samúel Herlufsen
  • Ólafur Ingi Þorgrímsson

T/D 10,90 / 6,90

  • Sigurjón Markús Jóhannsson
  • Sævar Páll Stefánsson

T/E 11,90 / 7,50

  • Einar Rafn Einarsson
  • Hrannar Orri Hrannarsson
  • Ómar M.H Zarioh
  • Ragnar S. Ragnarsson
  • Sigursteinn U.Sigursteinsson

T/G 13,90 / 8,70

  • Björgvin Þórsson
  • Brynjar Schiöth
  • Sigurður Franciszek Tryggvason Radtke