Frá: keppnisstjóra - Til: Keppenda

4. júní 2022 kl: 01:14 - Linda Dögg Jóhannsdóttir

Ég vil biðja alla keppendur að vera búin að koma tímatökukubbi fyrir á bílnum áður en mætt er í skoðun, það er gert til að flýta fyrir tímatöku og athuga hvort kubburinn sé ekki örugglega virkur :)