Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

20. júní 2022 kl: 14:15 - Upplýsingaskýrsla 2

Tengiliðsupplýsingar


Keppnisstjóri: Kolbrún Vignisdóttir

Sími: 778-9838

Netfang: keppnisstjorn@bikr.is

 

Öryggisfulltrúi: Arnar Ísfeld Birgisson

Sími: 857-6804

Netfang:  addidadd@gmail.com

 

Formaður dómnefndar: Sigfús Þór Sigurðsson

Sími: 776-6448

Netfang: sigfus.87@gmail.com

 

Tengiliður keppenda: Guðmundur Örn Þorsteinsson

Sími: 659-6938

Netfang: rallygummi@gmail.com

 

Keppnisskoðun


Hvar: í Frumherja, Hádegismóum 8, 110 Reykjavík

Hvenær: 23. júní kl. 18:00

Fyrstu bílarnir í rásröð mæta  (1–9) kl. 18

Næstu níu bílar mæta í rásröð (10–18) kl. 19

Áhöfn ber skylda að mæta fyrir kl. 18:00.

Starfsmaður á vegum klúbbsins mun standa í afgreiðslunni frá 17:30 og stimpla keppendur inn.

Keppendur þurfa að koma sér í afgreiðsluna og kvitta fyrir komu.

 

Keppendafundur


Hvar: Sevice plan hjá Uxarhryggjum og Kaldadal

Hvenær: 25. júní kl. 08:30

 

Leiðarskoðun


Leiðarskoðun er ekki háð neinum tíma og leyfð hvenær sem er en aðeins eru leyfðar tvær ferðir í hvora átt. Ég treysti ykkur 100% til þess að fara eftir þessu. 

Glannakstur og auka ferðir fara á borð dómnefndar og ákveður hún refsinguna.

Vinsamlegast sendið tölvupóst á keppnisstjorn@bikr.is varðandi leiðarskoðunarbíl: bílnúmer, gerð og lit. Endilega setjið rásnúmerið ykkar svo í afturrúðuna.

 

Starfsmannafundur


Hvar: Bíljöfur, Smiðjuvegur 34 (gul gata) 

Hvenær: 24. júní kl. 19:00

Keppendur sem skaffa starfsmenn sjá til þess að starfsmenn sínir  mæti á fundinn. Ef starfsmaður kemst ekki þarf að láta keppnisstjóra vita. Ef starfsmaður kemur ekki , þarf keppandi að mæta í staðinn. Komi hvorki starfsmaður eða keppandi fær sú áhöfn sekt uppá 15.000kr.

 

 

Hala niður viðhengi