Frá: Dómnefnd - Til: Keppnisstjóra / Allra keppenda

20. júní 2022 kl: 22:05 - Upplýsingarskýrsla 3

Dómnefnd barst erindi frá Gunnari Karli Jóhannessyni um breytingu á keppnisstæki og breytingu á keppnisflokki. 

 

Dómnefnd hefur fjallað um erindið og veitir Gunnari heimild til að færa sig úr flokki B yfir í flokka A og mun aka á Subaru í flokki A.  

 

Fyrir hönd dómnefndar 

Sigfús Þór Sigurðsson

Formaður