Dómnefnd barst erindi frá Gunnari Karli og Ísaki um að fá að koma í seinni keppniskoðun vegna bilunar í keppnisbifreið.
Dómnefnd heimilar að þessa beiðni. Keppnisstjóri mun tilkynna staðsetning seinni keppnisskoðunar þegar fyrri keppnisskoðun lýkur í kvöld.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson
formaður