Skoðunarmenn munu hafa samband við þær áhafnir (rásnr. 1, 2, 87 og 21) sem ekki fengu rásleyfi í dag og mæla sér mót við þá.
Sigurður Bragi og Valgarður skipta um rásnúmer 6 og fá rásnúmer 87.
Uppfærða rásröð má sjá hér fyrir neðan
Hala niður viðhengi