Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

24. júní 2022 kl: 22:35 - Upplýsingaskýrsla 7

Hér að neðan má sjá staðreyndadómara í keppninni ásamt stöðu þeirra og staðsetningu. 

Staðreyndadómarar í BÍKR Rally 2022
     
Nafn Staða  Staðsetning
Hlöðver Baldursson Undanfari - 0  
Jón Óskar Hlöðversson Undanfari - 0  
Guðmundur Örn Þorsteinsson Brautarstjóri - 00  
Katrín María Andrésdóttir Tímavarðstöð  Kaldidalur/Húsafells megin
Baldur Haraldsson Tímavarðstöð  Kaldidalur/Húsafells megin
Hanna María Ástvaldsdóttir Tímavarðstöð  Kaldidalur/Þingvalla megin
Egill Andri Tryggvason Tímavarðstöð  Uxahryggir/Húsafells megin
Þórður Andri Mckinstry  Tímavarðstöð  Uxahryggir/Þingvalla megin
Skúli Svavar Skaftason Eftirfari - E  

 

Verðlaunaafhending verður á malarplani hinu megin við þjónustumiðstöð á Þingvöllum. 

- Þegar komið er að gatnamótum (með þjónustumiðstöð Þingvalla á vinstri hönd) er farið beint áfram og þar hægra megin er malarplan.