Allar áhafnir hafa lokið síðustu sérleið, keppnisstjóri hefur afhent dómnefnd bráðabirgðaúrslit keppnarinnar. Dómnefnd hefur farið yfir úrslit og heimilar keppnisstjóra að birta bráðabirgðarúrslit BÍKR ralls þann 25. júní.
Í viðhengi eru bráðabirgðarúrslit keppnarinnar.
Keppendur eru minntir á rétt sinn til að leggja fram kæru skv. grein 13 í Reglubókinni.
Kærufrestur hefst hér með.
Keppnisstjóri
Kolbrún Vignisdóttir
Hala niður viðhengi